Aflabrestur hjá skoskum humarveiðimönnum, verðið rýkur upp 29. apríl 2013 08:06 Óvenju kalt veður í vetur hefur valdið aflabresti hjá skoskum humarveiðimönnum. Það hefur svo aftur leitt til þess að verðið á humrinum hefur rokið upp. Fjallað er um málið á vefsíðu BBC. Þar er vitnað í samtök skoskra skeldýraveiðimanna sem segja að aflinn við austurströnd Skotlands hafi dregist saman um allt að 90% frá því í fyrra. Vegna kuldans haldi humarinn sig til á hafi úti og sé ekki að finna á hefðbundnum miðuð þessa dagana. Formaður fyrrgreindra samtaka segir í samtali við BBC að humarinn sé orðinn álíka sjaldgæfur og tennur í hænum. Þeir bíði nú óþolinmóðir eftir því að veður fari hlýnandi að nýju og að humarinn gangi á hefðbundnar slóðir sínar. Verðið á humrinum hefur rokið upp eða úr 15 pundum á kílóið og í 25 pund enda er þessi humar mjög vinsæl matvara víða í Evrópu. Í venjulega árferði er verðmæti skoska humaraflans, og annarra skeldýra, um 39 milljónir punda eða um sjö milljarðar króna. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Óvenju kalt veður í vetur hefur valdið aflabresti hjá skoskum humarveiðimönnum. Það hefur svo aftur leitt til þess að verðið á humrinum hefur rokið upp. Fjallað er um málið á vefsíðu BBC. Þar er vitnað í samtök skoskra skeldýraveiðimanna sem segja að aflinn við austurströnd Skotlands hafi dregist saman um allt að 90% frá því í fyrra. Vegna kuldans haldi humarinn sig til á hafi úti og sé ekki að finna á hefðbundnum miðuð þessa dagana. Formaður fyrrgreindra samtaka segir í samtali við BBC að humarinn sé orðinn álíka sjaldgæfur og tennur í hænum. Þeir bíði nú óþolinmóðir eftir því að veður fari hlýnandi að nýju og að humarinn gangi á hefðbundnar slóðir sínar. Verðið á humrinum hefur rokið upp eða úr 15 pundum á kílóið og í 25 pund enda er þessi humar mjög vinsæl matvara víða í Evrópu. Í venjulega árferði er verðmæti skoska humaraflans, og annarra skeldýra, um 39 milljónir punda eða um sjö milljarðar króna.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent