Lífið

Við viljum pottþétt ekki eignast börn

Spéfuglinn Ellen DeGeneres og leikkonan Portia de Rossi eru búnar að vera giftar í næstum því fimm ár. Þær ætla pottþétt ekki að eignast börn segir Portia í viðtali við tímaritið Out.

“Ég fann fyrir pressu á fertugsaldrinum og ég hugsaði með mér hvort ég ætti ekki að eignast börn svo ég myndi ekki missa af einhverju sem fólk virðist elska. Eða langar mig að gera þetta af öllu hjarta? Mér fannst ég ekki geta svarað þeirri spurningu játandi,” segir Portia sem er fertug.

Vel fótósjoppuð.
“Mann þarf virkilega að langa í börn og hvorugar okkar langar það. Þannig að við verðum bara tvær og engin börn.”

Portia er ekki mikið fyrir börn.
Portia og Ellen eru hamingjusamar saman.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.