Lífið

Lofaði að drekka hvorki né dópa

Tónlistarhátíðin Coachella var haldin hátíðleg um helgina í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Partípían Lindsay Lohan er fastagestur á hátíðinni en fagnaði með öðru sniði í ár.

Lindsay lofaði að neyta hvorki áfengis né fíkniefna á hátíðinni en vinir hennar voru afar áhyggjufullir þegar hún ákvað að fara á hátíðina.

Enginn engill.
Lindsay byrjar í þriggja mánaða meðferð í byrjun maí en hún var dæmd til að dúsa í henni eftir að hún laug að lögreglumönnum sem rannsökuðu árekstur sem hún lenti í síðasta sumar.

Súr í dómssal.
Ætlar að snúa við blaðinu.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.