Bjarni Ben: Ég er orðinn þreyttur á Samfylkingunni 21. febrúar 2013 17:57 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á landsfundi flokksins síðdegis að hann væri orðinn þreyttur á Samfylkingunni þar sem flokkurinn tali niður íslensku krónuna og skilji hvorki né sér að Ísland eigi sóknarfæri í allar áttir. „Þau [Samfylkingin] segja að Evrópusambandið sé orðið þreytt á EES samningnum. Ja, ég er orðinn þreyttur á Samfylkingunni og þeirra sífellda brölti við að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar, ég er orðinn þreyttur á að þau tali niður gjaldmiðilinn og skilja hvorki né sjá að Ísland á sóknarfæri í allar áttir. Við viljum ekkert í Evrópusambandið," sagði Bjarni. „Evrópusambandið er sífellt að soga til sín völd á fleiri sviðum. Utanríkisráðherra Breta lýsir því þannig að fólki finnist í síauknum mæli sem Evrópusambandið sé ekki þarna í þágu þess, því líður frekar eins og Evrópusambandið sé eitthvað sem hafi komið fyrir það," sagði Bjarni.Jafn margar konur og karlar í ríkisstjórn Þá sagði hann að allt stefni í að fleiri konur verði kjörnar á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í vor en nokkru sinni fyrr. „Auk þess hefur Sjálfstæðisflokkurinn undanfarið mælst með jafnmikið fylgi meðal karla og kvenna. Þetta er mikið gleðiefni. [...] Það er valinn maður í hverju rúmi og að sjálfsögðu munum við gæta þess að hlutur karla og kvenna úr okkar röðum verði jafn þegar kemur að ríkisstjórnarmyndun."Þurfum að taka til í ríkisfjármálum Þá kom bjarni inn á íbúðalánamarkaðinn á Íslandi. „Það þarf að örva atvinnulífið, lækka skatta og vinda ofan af flækjustiginu. Við munum byrja á tryggingagjaldinu og halda svo áfram að greiða fyrir fjárfestingum í atvinnulífinu, og taka til í ríkisfjármálunum – hætta skuldasöfnun. Fyrrverandi forsætisráðherra Finna var hér á landi fyrir nokkrum dögum á viðskiptaþingi. Hann sagði að það hefði hreinlega bjargað finnska velferðarkerfinu í kreppunni fyrir tuttugu árum að lækka og einfalda skatta á fyrirtækin og örva atvinnulífið. Þannig var fjárfesting aukin, tekjur ríkisins tóku kipp og hægt var að standa undir velferðinni. Þetta eru lykilatriði ásamt aukinni skilvirkni í opinberri þjónustu og bættri peninga- og fjármálastefnu. Við þurfum aðgerðir til að minnka hagsveiflur og draga úr verðbólgu. Þannig hefjum við nýtt framfaraskei," sagði hann. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði á landsfundi flokksins síðdegis að hann væri orðinn þreyttur á Samfylkingunni þar sem flokkurinn tali niður íslensku krónuna og skilji hvorki né sér að Ísland eigi sóknarfæri í allar áttir. „Þau [Samfylkingin] segja að Evrópusambandið sé orðið þreytt á EES samningnum. Ja, ég er orðinn þreyttur á Samfylkingunni og þeirra sífellda brölti við að grafa undan sjálfstæði þjóðarinnar, ég er orðinn þreyttur á að þau tali niður gjaldmiðilinn og skilja hvorki né sjá að Ísland á sóknarfæri í allar áttir. Við viljum ekkert í Evrópusambandið," sagði Bjarni. „Evrópusambandið er sífellt að soga til sín völd á fleiri sviðum. Utanríkisráðherra Breta lýsir því þannig að fólki finnist í síauknum mæli sem Evrópusambandið sé ekki þarna í þágu þess, því líður frekar eins og Evrópusambandið sé eitthvað sem hafi komið fyrir það," sagði Bjarni.Jafn margar konur og karlar í ríkisstjórn Þá sagði hann að allt stefni í að fleiri konur verði kjörnar á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn í vor en nokkru sinni fyrr. „Auk þess hefur Sjálfstæðisflokkurinn undanfarið mælst með jafnmikið fylgi meðal karla og kvenna. Þetta er mikið gleðiefni. [...] Það er valinn maður í hverju rúmi og að sjálfsögðu munum við gæta þess að hlutur karla og kvenna úr okkar röðum verði jafn þegar kemur að ríkisstjórnarmyndun."Þurfum að taka til í ríkisfjármálum Þá kom bjarni inn á íbúðalánamarkaðinn á Íslandi. „Það þarf að örva atvinnulífið, lækka skatta og vinda ofan af flækjustiginu. Við munum byrja á tryggingagjaldinu og halda svo áfram að greiða fyrir fjárfestingum í atvinnulífinu, og taka til í ríkisfjármálunum – hætta skuldasöfnun. Fyrrverandi forsætisráðherra Finna var hér á landi fyrir nokkrum dögum á viðskiptaþingi. Hann sagði að það hefði hreinlega bjargað finnska velferðarkerfinu í kreppunni fyrir tuttugu árum að lækka og einfalda skatta á fyrirtækin og örva atvinnulífið. Þannig var fjárfesting aukin, tekjur ríkisins tóku kipp og hægt var að standa undir velferðinni. Þetta eru lykilatriði ásamt aukinni skilvirkni í opinberri þjónustu og bættri peninga- og fjármálastefnu. Við þurfum aðgerðir til að minnka hagsveiflur og draga úr verðbólgu. Þannig hefjum við nýtt framfaraskei," sagði hann.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira