PlayStation 4 lendir á miðvikudaginn 17. febrúar 2013 14:19 MYND/AFP Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn. Leikjavísir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Líklegt þykir að japanska tæknifyrirtækið Sony muni svipta hulunni af nýrri PlayStation leikjatölvu á miðvikudaginn næstkomandi. Gríðarleg eftirvænting er fyrir nýju leikjatölvunni enda hefur núverandi kynslóð hennar, PlayStation 3, notið gríðarlegra vinsælda. Spilarar eru þó margir orðnir langeygir eftir nýrri tölvu enda er PlayStation 3 orðin rúmlega sex ára gömul. Líklegt þykir að nýja græjan, sem gengur undir dulnefninu PlayStation Orbis, verði margfalt öflugri en PlayStation 3. Þá mun Sony freista þess að bylta leikjatölvumarkaðinum með því bjóða spilurum að streyma tölvuleikjum í gegnum veraldarvefinn.
Leikjavísir Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira