Nýr Toyota RAV4 í mars 2. febrúar 2013 09:00 Fjórða kynslóð Toyota RAV4 Varadekkið hverfur á afturhleranum og hann opnast upp en ekki til hliðar. Toyota RAV4 er einn mest seldi jepplingur á Íslandi og eflaust margir kátir eigendur þess bíls sem bíða spenntir eftir nýrri fjórðu kynslóð bílsins sem kemur til landsins í mars. Oft hefur RAV4 bíll Toyota verið talinn talinn sá bíll er ruddi brautina fyrir jepplinga, en sá flokkur bíla er sá er hraðast vex í heiminum nú. Bíllinn verður með 2,5 lítra fjögurra strokka vél sem skilar 176 hestöflum, 26 hestöflum meira en í RAV4 í dag. Sjálfskiptingin verður 6 gíra. Bíllinn verður lægri til þaksins og allur sportlegri. Ein mest afgerandi breytingin á bílnum er að varadekkið á afturhleranum hverfur og hlerinn mun ekki opnast til hliðar heldur upp. Mikil breyting er á innanrými bílsins og fullyrða má að hann er mun fagurri en forverinn. Sex tommu upplýsingaskjár með innbyggðri bakkmyndavél verður staðalbúnaður í bílnum. Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent
Varadekkið hverfur á afturhleranum og hann opnast upp en ekki til hliðar. Toyota RAV4 er einn mest seldi jepplingur á Íslandi og eflaust margir kátir eigendur þess bíls sem bíða spenntir eftir nýrri fjórðu kynslóð bílsins sem kemur til landsins í mars. Oft hefur RAV4 bíll Toyota verið talinn talinn sá bíll er ruddi brautina fyrir jepplinga, en sá flokkur bíla er sá er hraðast vex í heiminum nú. Bíllinn verður með 2,5 lítra fjögurra strokka vél sem skilar 176 hestöflum, 26 hestöflum meira en í RAV4 í dag. Sjálfskiptingin verður 6 gíra. Bíllinn verður lægri til þaksins og allur sportlegri. Ein mest afgerandi breytingin á bílnum er að varadekkið á afturhleranum hverfur og hlerinn mun ekki opnast til hliðar heldur upp. Mikil breyting er á innanrými bílsins og fullyrða má að hann er mun fagurri en forverinn. Sex tommu upplýsingaskjár með innbyggðri bakkmyndavél verður staðalbúnaður í bílnum.
Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent