Tíu verstu fyrir bílinn 7. febrúar 2013 09:59 Að sinna ekki smáu hlutunum getur orðið að stórum vandamálum Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent
Að sinna ekki ráðlögðu viðhaldi bílsins gæti kostað gríðarmikið seinna meir. Að fara með bílinn í smurningu er leiðinlegt og tímafrekt. Í raun eru öll lítil og stór viðvik varðandi viðhald á bílnum þreytandi og í þau fer tími sem nota mætti til annarra skemmtilegri hluta. En það eru einmitt þessi smáu atriði sem gætu kostað þig ógnarmikið seinna meir ef þú sinnir þeim ekki. Nýleg könnun sem gerð var meðal sérfræðinga á bílaverkstæðum sýnir 10 algengustu atriði sem orðið gætu að miklum fjárútlátum seinna meir. Þau sjást hér í engri sérstakri röð.Ekki sinna tímasettum viðhaldsskoðunumLeiða hjá sér vélarviðvörunarljós í mælaborðiSinna ekki olíuskiptum á ráðlögðum frestiSkoða aldrei þrýsting í dekkjumSkipta ekki um olíu á skiptingu, bremsuvökva og kælivökvaHalda áfram akstri við yfirhitnun vélarSkipta ekki um loftsíur og olíusíurLáta ófaglærða sjá um viðhald bílsinsNota ekki "original" varahlutiAð reyna að sinna viðhaldi sjálfur ef þekking er ekki til staðar
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent