Handbolti

HM 2013: Myndasyrpa frá æfingu hjá Stákunum okkar í Sevilla

Sigurður Elvar Þórólfsson í Sevilla skrifar
Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í keppnishöllinni í Sevilla í morgun. Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis tók þessar myndir af æfingunni. Fyrsti leikur Íslands er á morgun, laugardag, gegn Rússum og hefst hann kl. 17.00 að íslenskum tíma.

Guðjón Valur Sigurðsson og Vignir Svavarsson voru einbeittir þegar þeir hituðu upp í kaldri íþróttahöllinni í Sevilla.Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×