Sýnishorn úr næstu þáttaröð Top Gear 19. janúar 2013 11:00 Saga Top Gear nær aftur til ársins 1977. Eftir heilt ár án nýrra þátta af Top Gear er nú ekki nema vika í að nýjasta þátttaröð breska þríeykisins hefjist á BBC 2. Til að auka spennuna hefur BBC útbúið örlítið brot úr þáttunum blandað viðbrögðum þeirra kvenna sem sjá um fataþvott þáttastjórnendanna. Í myndskeiðinu sést Jeremy Clarkson flýja skothríð orustuflugvélar á Lexus LFA, Richard Hammond gera heiðarlega tilraun til að eyðileggja Subaru WRX í hitabeltisskógi og alla þáttastjórnendurna leika risarúbbý á ódýrum bílum. Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent
Saga Top Gear nær aftur til ársins 1977. Eftir heilt ár án nýrra þátta af Top Gear er nú ekki nema vika í að nýjasta þátttaröð breska þríeykisins hefjist á BBC 2. Til að auka spennuna hefur BBC útbúið örlítið brot úr þáttunum blandað viðbrögðum þeirra kvenna sem sjá um fataþvott þáttastjórnendanna. Í myndskeiðinu sést Jeremy Clarkson flýja skothríð orustuflugvélar á Lexus LFA, Richard Hammond gera heiðarlega tilraun til að eyðileggja Subaru WRX í hitabeltisskógi og alla þáttastjórnendurna leika risarúbbý á ódýrum bílum.
Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent