Hinn fullkomni kvikmyndatökubíll 8. janúar 2013 14:00 Sérútbúinn Porsche Panamera myndatökubíll í Hollywood Fátt er til sparað þegar taka skal upp rándýrar kvikmyndir í borg englanna. Ekkert er ómögulegt í Hollywood og þar er sjaldan sparað. Þegar útbúa skal myndatökubíl sem tekur á ferð er Porsche Panamera af dýrustu gerð fenginn til verksins. Hann hefur þó sýnilega kosti til verksins því bíllinn þarf að vera með mjög öfluga vél, frábæra fjöðrun, gríðargóðar bremsur, vera stór og svo sterkbyggður að hann geti borið þunga myndavélabómu á þakinu. Þá er líka keyptur bíll sem kostar 160.000 dollara eða ríflega 20 milljónir króna. Bíllinn er mattlakkaður svo hann skemmi ekki tökur með endurkasti ljóss. Bíllinn hefur ennfremur verið þannig útbúinn að á skotti hans hefur verið settur myndavélagluggi svo taka megi myndir afturúr bílnum. Svona hlutir gætu bara gerst í henni Hollywood!Nota má fleiri rándýra bíla Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent
Fátt er til sparað þegar taka skal upp rándýrar kvikmyndir í borg englanna. Ekkert er ómögulegt í Hollywood og þar er sjaldan sparað. Þegar útbúa skal myndatökubíl sem tekur á ferð er Porsche Panamera af dýrustu gerð fenginn til verksins. Hann hefur þó sýnilega kosti til verksins því bíllinn þarf að vera með mjög öfluga vél, frábæra fjöðrun, gríðargóðar bremsur, vera stór og svo sterkbyggður að hann geti borið þunga myndavélabómu á þakinu. Þá er líka keyptur bíll sem kostar 160.000 dollara eða ríflega 20 milljónir króna. Bíllinn er mattlakkaður svo hann skemmi ekki tökur með endurkasti ljóss. Bíllinn hefur ennfremur verið þannig útbúinn að á skotti hans hefur verið settur myndavélagluggi svo taka megi myndir afturúr bílnum. Svona hlutir gætu bara gerst í henni Hollywood!Nota má fleiri rándýra bíla
Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent