Handbolti

Sterkur hópur hjá Dönum

Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana, valdi í dag 16 manna hóp fyrir HM á Spáni. Danir eru með Íslandi í riðli á mótinu.

Þeir Kasper Iriming og Morten Olsen duttu úr æfingahópnum en hinn efnilegi Mads Mensah Larsen komst í hópinn. Hann lék með AG í fyrra en er núna hjá Álaborg.

Stórskyttan Mikkel Hansen er að sjálfsögðu í hópnum sem og hornamaðurinn Hans Lindberg.

Danski hópurinn:

Markverðir:

Niklas Landin

Jannick Green

Aðrir leikmenn:

Anders Eggert

Casper U. Mortensen

Hans Lindberg

Lasse Svan Hansen

Rene Toft Hansen

Jesper Nøddesbo

Henrik Toft Hansen

Mikkel Hansen

Nikolaj Markussen

Henrik Møllgaard

Mads Mensah Larsen

Bo Spellerberg

Rasmus Lauge

Kasper Søndergaard




Fleiri fréttir

Sjá meira


×