Fordómar fjötra Marta Mirjam Kristinsdóttir skrifar 21. mars 2013 07:00 Að búa saman í samfélagi krefst þess að fólk sýni hvert öðru skilning og virðingu. Því miður er það hins vegar ekki sá veruleiki sem við búum við. Kynþáttafordómar eru, vægt til orða tekið, ein birtingarmynd skorts á umburðarlyndi. Í dag, 21. mars, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynþáttafordómum. Dagurinn er til minningar um þá 69 friðsömu mótmælendur sem myrtir voru af lögreglu í Suður-Afríku þennan dag árið 1960. Undanfarið hefur lítið borið á umræðu um kynþáttafordóma á Íslandi, a.m.k. miðað við umfang umræðunnar í nágrannalöndum okkar. Það þýðir þó ekki að kynþáttafordómar séu ekki til staðar hér á landi. Ekki er langt síðan fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafði uppi þau orð að Albanir væru „mestmegnis glæpamenn“. Viðkomandi aðili baðst þó afsökunar á ummælunum og er það vel. Ástæða þess að ég dreg þetta atriði sérstaklega fram er sú að þema dagsins í dag eru kynþáttafordómar í íþróttum. Vissulega eru þeir til staðar eins og annars staðar, því miður, en það er von mín og trú að dagurinn í dag veki íþróttahreyfinguna til umhugsunar. Í íþróttum eru nefnilega mikil tækifæri til þess að kynnast annarri menningu og vinna gegn kynþáttafordómum. Í starfi mínu fyrir Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS) hef ég séð ungmenni fara til fjarlægra landa til að starfa sem sjálfboðaliðar við ýmiss konar íþróttastarf. Ungmennin starfa t.d. á munaðarleysingjaheimilum og í skólum þar sem þau nýta íþróttir til þess að tengjast heimamönnum áður en þau ná tökum á tungumálinu. Löngun erlendra sjálfboðaliða sem hér starfa stendur líka oft og tíðum til þess að stunda hér íþróttir og fá þannig að kynnast Íslendingum. Það er gaman að sjá ungmennin öðlast skilning hvert á samfélagi annars á þennan hátt eða einhvern annan í gegnum sjálfboðaliðastarfið. Fordómar eiga rót sína að rekja til þess að fólk þekkir ekki til og skortir upplýsingar. Að búa erlendis og fá innsýn í ólíkan menningarheim stuðlar að þroska og víðsýni viðkomandi og er frábært tækifæri fyrir bæði einstaklinginn og samfélagið. Markmið AUS er m.a. að byggja brýr milli ólíkra menningarheima og vinna þannig gegn fordómum. Að gerast sjálfboðaliði eða að taka á móti ungmenni á heimili sitt og gerast fósturfjölskylda er hvoru tveggja lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn kynþáttafordóma. Ég hvet ykkur til að kynna ykkur tækifæri AUS á www.aus.is og munum að baráttan gegn kynþáttafordómum vinnst ekki á einum degi heldur þurfum við sífellt að vera á varðbergi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Blæðandi vegir Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar Skoðun Hroki og hleypidómar - syngur Jónas Sen? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun „Nýtt veiðigjald: sátt byggð á hagkvæmni“ Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Opinber áskorun til prófessorsins Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Nærvera Héðinn Unnsteinsson skrifar Skoðun Þegar Dagur lét mig hrasa á gangstéttarhellu Björn Teitsson skrifar Skoðun Þessi jafnlaunavottun... Sunna Arnardottir skrifar Skoðun Heilsuspillandi minnisleysi í boði Sjálfstæðisflokksins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun #BLESSMETA – fyrsta grein Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Dáleiðsla er ímyndun ein Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Að búa saman í samfélagi krefst þess að fólk sýni hvert öðru skilning og virðingu. Því miður er það hins vegar ekki sá veruleiki sem við búum við. Kynþáttafordómar eru, vægt til orða tekið, ein birtingarmynd skorts á umburðarlyndi. Í dag, 21. mars, er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynþáttafordómum. Dagurinn er til minningar um þá 69 friðsömu mótmælendur sem myrtir voru af lögreglu í Suður-Afríku þennan dag árið 1960. Undanfarið hefur lítið borið á umræðu um kynþáttafordóma á Íslandi, a.m.k. miðað við umfang umræðunnar í nágrannalöndum okkar. Það þýðir þó ekki að kynþáttafordómar séu ekki til staðar hér á landi. Ekki er langt síðan fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu hafði uppi þau orð að Albanir væru „mestmegnis glæpamenn“. Viðkomandi aðili baðst þó afsökunar á ummælunum og er það vel. Ástæða þess að ég dreg þetta atriði sérstaklega fram er sú að þema dagsins í dag eru kynþáttafordómar í íþróttum. Vissulega eru þeir til staðar eins og annars staðar, því miður, en það er von mín og trú að dagurinn í dag veki íþróttahreyfinguna til umhugsunar. Í íþróttum eru nefnilega mikil tækifæri til þess að kynnast annarri menningu og vinna gegn kynþáttafordómum. Í starfi mínu fyrir Alþjóðleg ungmennaskipti (AUS) hef ég séð ungmenni fara til fjarlægra landa til að starfa sem sjálfboðaliðar við ýmiss konar íþróttastarf. Ungmennin starfa t.d. á munaðarleysingjaheimilum og í skólum þar sem þau nýta íþróttir til þess að tengjast heimamönnum áður en þau ná tökum á tungumálinu. Löngun erlendra sjálfboðaliða sem hér starfa stendur líka oft og tíðum til þess að stunda hér íþróttir og fá þannig að kynnast Íslendingum. Það er gaman að sjá ungmennin öðlast skilning hvert á samfélagi annars á þennan hátt eða einhvern annan í gegnum sjálfboðaliðastarfið. Fordómar eiga rót sína að rekja til þess að fólk þekkir ekki til og skortir upplýsingar. Að búa erlendis og fá innsýn í ólíkan menningarheim stuðlar að þroska og víðsýni viðkomandi og er frábært tækifæri fyrir bæði einstaklinginn og samfélagið. Markmið AUS er m.a. að byggja brýr milli ólíkra menningarheima og vinna þannig gegn fordómum. Að gerast sjálfboðaliði eða að taka á móti ungmenni á heimili sitt og gerast fósturfjölskylda er hvoru tveggja lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn kynþáttafordóma. Ég hvet ykkur til að kynna ykkur tækifæri AUS á www.aus.is og munum að baráttan gegn kynþáttafordómum vinnst ekki á einum degi heldur þurfum við sífellt að vera á varðbergi.
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Skoðun Fái einstaklingar sem eru hættulegir sjálfum sér ekki viðeigandi búsetuúrræði blasir við mikill harmleikur Elínborg Björnsdóttir skrifar
Skoðun Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í vistvænni mannvirkjagerð Guðrún Lilja Kristinsdóttir,Bergþóra Góa Kvaran skrifar