Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins 6. apríl 2012 16:07 Tiger Woods hefur fjórum sinnum sigrað á Mastersmótinu. Getty Images / Nordic Photos Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Tiger Woods hefur leik kl. 18.42 að íslenskum tíma en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Phil Mickelson sem lék á 74 höggum í gær eða +2 hefur unnið þau högg til baka strax á fyrstu fjórum holunum. Hann er á -2 í dag og samtals á pari vallar.Staðan á mótinu:Bein útsending hefst frá mótinu á Stöð 2 sport kl. 19.00. Rástímar á öðrum keppnisdegi eru þessir: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 11:50 Scott Verplank, Sean O'Hair, Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) 12:01 Mark O'Meara, Chez Reavie, Martin Laird (Sco) 12:12 Sandy Lyle (Skotland), Simon Dyson (England), Corbin Mills 12:23 Ian Woosnam (Wales), Edoardo Molinari (Ítalía), Kevin Chappell 12:34 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Mark Wilson, Graeme McDowell (Norður-Írland) 12:45 Zach Johnson, Ian Poulter (England), Patrick Cantlay 12:56 Kevin Na, Fredrik Jacobson (Svíþjóð), Ben Crane 13:07 John Senden (Ástralía), Jonathan Byrd, Paul Casey (England) 13:18 Bernhard Langer (Þýskaland), Jason Dufner, Charles Howell 13:29 Mike Weir (Kanada), Brandt Snedeker, Webb Simpson 13:40 Vijay Singh (Fijí), Lee Westwood (England), Jim Furyk 14:02 Thomas Björn (Danmörk), Scott Stallings, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 14:13 Fred Couples, Darren Clarke, Ryo Ishikawa (Japan) 14:24 David Toms, KJ Choi (Suður-Kórea), Sergio Garcia (Spánn) 14:35 Angel Cabrera (Argentína), Rory McIlroy, Bubba Watson 14:46 Phil Mickelson, Hunter Mahan, Peter Hanson (Svíþjóð) 14:57 Craig Stadler, Brendan Steele, Tim Clark (Suður-Afríka) 15:08 Jose Maria Olazabal (Spánn), Robert Garrigus, Randal Lewis 15:19 Larry Mize, Paul Lawrie (Skotland), Anders Hansen (Danmörk) 15:30 Ross Fisher (England), Ryan Palmer, Harrison Frazar 15:41 Ben Crenshaw, Robert Karlsson (Svíþjóð), Bryden Macpherson (Ástralía) 15:52 Adam Scott (Ástralía), Bo Van Pelt, Martin Kaymer (Þýskaland) 16:14 Steve Stricker, Padraig Harrington (Írland), Stewart Cink 16:25 Aaron Baddeley (Ástralía), KT Kim (Suður-Kórea), Lucas Glover 16:36 Kyle Stanley, Jason Day (Ástralía), Bill Haas 16:47 Trevor Immelman (Suður-Afríka), Rickie Fowler, Justin Rose (England) 16:58 Tom Watson, Johnson Wagner, Hideki Matsuyama (Japan) 17:09 Matt Kuchar, Geoff Ogilvy (Ástralía), YE Yang (Suður-Kórea) 17:20 Gary Woodland, Henrik Stenson (Svíþjóð), Alvaro Quiros (Spánn) 17:31 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Keegan Bradley, Kelly Kraft 17:42 Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez (Spánn), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) 17:53 Luke Donald (England), Francesco Molinari (Ítalía), Nick Watney Golf Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Tiger Woods hefur leik kl. 18.42 að íslenskum tíma en hann lék á pari vallar í gær eða 72 höggum. Phil Mickelson sem lék á 74 höggum í gær eða +2 hefur unnið þau högg til baka strax á fyrstu fjórum holunum. Hann er á -2 í dag og samtals á pari vallar.Staðan á mótinu:Bein útsending hefst frá mótinu á Stöð 2 sport kl. 19.00. Rástímar á öðrum keppnisdegi eru þessir: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram: 11:50 Scott Verplank, Sean O'Hair, Gonzalo Fernandez-Castano (Spánn) 12:01 Mark O'Meara, Chez Reavie, Martin Laird (Sco) 12:12 Sandy Lyle (Skotland), Simon Dyson (England), Corbin Mills 12:23 Ian Woosnam (Wales), Edoardo Molinari (Ítalía), Kevin Chappell 12:34 Louis Oosthuizen (Suður-Afríka), Mark Wilson, Graeme McDowell (Norður-Írland) 12:45 Zach Johnson, Ian Poulter (England), Patrick Cantlay 12:56 Kevin Na, Fredrik Jacobson (Svíþjóð), Ben Crane 13:07 John Senden (Ástralía), Jonathan Byrd, Paul Casey (England) 13:18 Bernhard Langer (Þýskaland), Jason Dufner, Charles Howell 13:29 Mike Weir (Kanada), Brandt Snedeker, Webb Simpson 13:40 Vijay Singh (Fijí), Lee Westwood (England), Jim Furyk 14:02 Thomas Björn (Danmörk), Scott Stallings, Rory Sabbatini (Suður-Afríka) 14:13 Fred Couples, Darren Clarke, Ryo Ishikawa (Japan) 14:24 David Toms, KJ Choi (Suður-Kórea), Sergio Garcia (Spánn) 14:35 Angel Cabrera (Argentína), Rory McIlroy, Bubba Watson 14:46 Phil Mickelson, Hunter Mahan, Peter Hanson (Svíþjóð) 14:57 Craig Stadler, Brendan Steele, Tim Clark (Suður-Afríka) 15:08 Jose Maria Olazabal (Spánn), Robert Garrigus, Randal Lewis 15:19 Larry Mize, Paul Lawrie (Skotland), Anders Hansen (Danmörk) 15:30 Ross Fisher (England), Ryan Palmer, Harrison Frazar 15:41 Ben Crenshaw, Robert Karlsson (Svíþjóð), Bryden Macpherson (Ástralía) 15:52 Adam Scott (Ástralía), Bo Van Pelt, Martin Kaymer (Þýskaland) 16:14 Steve Stricker, Padraig Harrington (Írland), Stewart Cink 16:25 Aaron Baddeley (Ástralía), KT Kim (Suður-Kórea), Lucas Glover 16:36 Kyle Stanley, Jason Day (Ástralía), Bill Haas 16:47 Trevor Immelman (Suður-Afríka), Rickie Fowler, Justin Rose (England) 16:58 Tom Watson, Johnson Wagner, Hideki Matsuyama (Japan) 17:09 Matt Kuchar, Geoff Ogilvy (Ástralía), YE Yang (Suður-Kórea) 17:20 Gary Woodland, Henrik Stenson (Svíþjóð), Alvaro Quiros (Spánn) 17:31 Charl Schwartzel (Suður-Afríka), Keegan Bradley, Kelly Kraft 17:42 Tiger Woods, Miguel Angel Jimenez (Spánn), Bae Sang-moon (Suður-Kórea) 17:53 Luke Donald (England), Francesco Molinari (Ítalía), Nick Watney
Golf Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira