Viðskipti innlent

Rauðar tölur lækkunar á hlutabréfamarkaði

Gengi bréfa íslenskra félaga, sem skráð eru í Kauphöll Íslands, lækkuðu flest í dag. Þannig lækkaði gengi í Haga um 1,12 prósent og er það nú 17,65. Gengi bréfa í Icelandair lækkaði um 0,34 prósent og er 5,90. Gengi bréfa í Marel lækkaði um 0,34 prósent, og er nú 146, og gengi bréfa í Össuri um 0,5 og er nú 198.

Sjá má ítarlegri upplýsingar um gang mála á markaði hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×