Með sömu greindarvísitölu og Albert Einstein 12. apríl 2012 22:30 Heidi Hankins er líkleg til stórræða á næstu árum. mynd/ABC Fjögurra ára gömul stúlka í Bretlandi hefur fengið inngöngu í Mensa en það er alþjóðlegur hópur fólks með háa greind. Stúlkan er með álíka háa greindarvísitölu og Albert Einstein. Það voru leikskólakennarar Heidi litlu Hankins sem upphaflega tóku eftir afburða greind hennar. Stuttu seinna var Heidi látin taka greindarpróf - niðurstaðan þótti ótrúleg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svo ungur einstaklingur fær inngöngu í Mensa-samtökin. Fyrir nokkrum árum var tveggja ára gömlum pilti boðið í samtökin. En tilfelli Heidi litlu þykir afar sérstakt. Gáfnastuðull Heidi var 159. Meðalgreind venjulegs einstaklings er 100 - þeir sem skríða yfir 130 eru sagðir vera afburðagreindir. Greindarvísitala Heidi er því áþekk þeirri sem eðlisfræðingarnir Stephen Hawking og Albert Einstein greindust með á sínum tíma. Gáfnastuðull þeirra var 160. Heidi hefur ekki enn hafið skólagöngu sína. Samt sem áður þekkir hún grundvallarlögmál stærðfræðinnar og er nokkuð sleip í ritun. Þá er hún einnig efnilegur listmálari.Albert Einstein var með eina hæstu greindarvísitölu sem vitað er um.mynd/APHún var aðeins tveggja ára gömul þegar hún var byrjuð að lesa bækur fyrir eldri börn. Matthew Hants, faðir Heidi, segir að dóttir sín hafi ávallt verið afburða snjöll. „Það var lesturinn sem vakti athygli okkar," sagði Matthew. „Hún fór í gegnum heila bók á 30 mínútum - ekki beint það sem maður býst við af tveggja ára gömlu barni." Að sögn Matthews er Heidi fullkomlega eðlileg stúlka, þrátt fyrir gáfur sínar. „Um daginn var kartöflumús og fiskur í kvöldmatinn," sagði Matthew. „Frekar óspennandi kvöldverður. Heidi sat við borðið og sagði kaldhæðnislega: „En tilkomumikið."" „Það leikur allavega enginn vafi á því að Heidi hefur kímnigáfu," sagði Matthew. Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira
Fjögurra ára gömul stúlka í Bretlandi hefur fengið inngöngu í Mensa en það er alþjóðlegur hópur fólks með háa greind. Stúlkan er með álíka háa greindarvísitölu og Albert Einstein. Það voru leikskólakennarar Heidi litlu Hankins sem upphaflega tóku eftir afburða greind hennar. Stuttu seinna var Heidi látin taka greindarpróf - niðurstaðan þótti ótrúleg. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svo ungur einstaklingur fær inngöngu í Mensa-samtökin. Fyrir nokkrum árum var tveggja ára gömlum pilti boðið í samtökin. En tilfelli Heidi litlu þykir afar sérstakt. Gáfnastuðull Heidi var 159. Meðalgreind venjulegs einstaklings er 100 - þeir sem skríða yfir 130 eru sagðir vera afburðagreindir. Greindarvísitala Heidi er því áþekk þeirri sem eðlisfræðingarnir Stephen Hawking og Albert Einstein greindust með á sínum tíma. Gáfnastuðull þeirra var 160. Heidi hefur ekki enn hafið skólagöngu sína. Samt sem áður þekkir hún grundvallarlögmál stærðfræðinnar og er nokkuð sleip í ritun. Þá er hún einnig efnilegur listmálari.Albert Einstein var með eina hæstu greindarvísitölu sem vitað er um.mynd/APHún var aðeins tveggja ára gömul þegar hún var byrjuð að lesa bækur fyrir eldri börn. Matthew Hants, faðir Heidi, segir að dóttir sín hafi ávallt verið afburða snjöll. „Það var lesturinn sem vakti athygli okkar," sagði Matthew. „Hún fór í gegnum heila bók á 30 mínútum - ekki beint það sem maður býst við af tveggja ára gömlu barni." Að sögn Matthews er Heidi fullkomlega eðlileg stúlka, þrátt fyrir gáfur sínar. „Um daginn var kartöflumús og fiskur í kvöldmatinn," sagði Matthew. „Frekar óspennandi kvöldverður. Heidi sat við borðið og sagði kaldhæðnislega: „En tilkomumikið."" „Það leikur allavega enginn vafi á því að Heidi hefur kímnigáfu," sagði Matthew.
Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Tölvuleikir bæta sjón Erlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Sjá meira