Vilja hækka eftirlaunaaldur 15. ágúst 2012 09:00 Stjórnvöld hafa átt í viðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna um stórtækar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er meðal annars rætt um að hækka eftirlaunaaldur þeirra úr 65 árum í 67 ár og breyta áunnum lífeyrisréttindum á þann veg að þau verði línuleg, líkt og er í almenna kerfinu. Gangi þetta eftir mun ríkissjóður greiða háa upphæð í bætur inn í opinbera kerfið, enda ljóst að lífeyriskjör opinberra starfsmanna myndu skerðast til lengri tíma frá því sem nú er. Viðræðurnar hafa staðið yfir um nokkurt skeið og eru á viðkvæmu stigi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Gangi þær eftir mun frumvarp um breytingar á kerfinu verða lagt fram í haust. Ef samningsviðræðurnar skila þeim árangri sem vonast er til mun það leiða til þess að eitt lífeyrissjóðakerfi verður í landinu í stað tveggja eins og nú er. Þá myndi ríkja jöfnuður á milli þeirra sem greiða í lífeyrissjóð. Nú er staðan hins vegar sú að komi í ljós við tryggingafræðilega athugun að iðgjald sjóðsfélaga hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) dugar ekki til greiðslu á skuldbindingum skuli framlag launagreiðenda hækka í samræmi við þá athugun. Sá launagreiðandi er ríkið og því er í reynd ríkisábyrgð á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Hallinn á A-deild LSR nam 57,4 milljörðum króna um síðustu áramót. Hann jókst um rúmlega tíu milljarða króna á síðasta ári. Því er ljóst að A-deildin, sem sett var á fót árið 1997, er ekki sjálfbær. Auk þess þyrfti að setja um 17 milljarða króna inn í B-deild sjóðsins til þess að hún gæti staðið við skuldbindingar sínar. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Stjórnvöld hafa átt í viðræðum við stéttarfélög opinberra starfsmanna um stórtækar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er meðal annars rætt um að hækka eftirlaunaaldur þeirra úr 65 árum í 67 ár og breyta áunnum lífeyrisréttindum á þann veg að þau verði línuleg, líkt og er í almenna kerfinu. Gangi þetta eftir mun ríkissjóður greiða háa upphæð í bætur inn í opinbera kerfið, enda ljóst að lífeyriskjör opinberra starfsmanna myndu skerðast til lengri tíma frá því sem nú er. Viðræðurnar hafa staðið yfir um nokkurt skeið og eru á viðkvæmu stigi, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Gangi þær eftir mun frumvarp um breytingar á kerfinu verða lagt fram í haust. Ef samningsviðræðurnar skila þeim árangri sem vonast er til mun það leiða til þess að eitt lífeyrissjóðakerfi verður í landinu í stað tveggja eins og nú er. Þá myndi ríkja jöfnuður á milli þeirra sem greiða í lífeyrissjóð. Nú er staðan hins vegar sú að komi í ljós við tryggingafræðilega athugun að iðgjald sjóðsfélaga hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) dugar ekki til greiðslu á skuldbindingum skuli framlag launagreiðenda hækka í samræmi við þá athugun. Sá launagreiðandi er ríkið og því er í reynd ríkisábyrgð á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna. Hallinn á A-deild LSR nam 57,4 milljörðum króna um síðustu áramót. Hann jókst um rúmlega tíu milljarða króna á síðasta ári. Því er ljóst að A-deildin, sem sett var á fót árið 1997, er ekki sjálfbær. Auk þess þyrfti að setja um 17 milljarða króna inn í B-deild sjóðsins til þess að hún gæti staðið við skuldbindingar sínar.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira