Sex prósent Magnús Orri Schram skrifar 3. maí 2012 06:00 Það hefur verið gleðilegt að fylgjast með hvernig umsvif og afkoma í sjávarútvegi hafa aukist á síðustu árum. Þar hefur farið saman hátt afurðaverð í erlendri mynt, lágt raungengi krónunnar og góðar gæftir. Mörg af stærstu fyrirtækjunum hafa notað undanfarin ár til þess að grynnka á skuldum í stað þess að fjárfesta. Það var eðlileg ráðstöfun þar sem skuldir hækkuðu mikið við hrunið. Lágt veiðigjaldVeiðigjald hefur verið lagt á útgerðarfyrirtækin síðustu árin. Gjaldið hefur verið fremur lágt síðustu 10 árin enda var afkoman á árunum fyrir hrun umtalsvert lakari en hún er í dag. Nú er staðan hins vegar allt önnur og framlegðin í greininni er nálega tvöfalt hærri mælt í íslenskum krónum. Þrátt fyrir stórbætta afkomu hefur veiðigjaldið í greininni einungis numið 1-6% af framlegð fyrirtækjanna. Þetta þýðir að fyrirtæki í sjávarútvegi hafa haldið eftir ríflega 94% af framlegðinni fyrir sig til að standa straum af fjármagnskostnaði, nauðsynlegri viðhaldsfjárfestingu, tekjuskattsgreiðslum af hagnaði og til arðgreiðslu. Veiðigjaldsgreiðslur hafa því ekki haft mikil áhrif á heildarafkomu fyrirtækjanna fram að þessu. Hversu mikið?Með núverandi frumvarpi er lögð til veruleg hækkun á gjaldinu og þess freistað að veita þjóðinni hlutdeild í arði auðlindarinnar. Ég hef ekki áhuga á því að ganga of nærri útgerðinni með innheimtu gjalda, en tel þó mikilvægt að þjóðin öll njóti að minnsta kosti aukins hluta af viðbótararði auðlindarinnar. Frumvarpið leggur til að þegar útgerðin hefur staðið skil á kostnaði og tekið eðlilega arðsemi úr sínum rekstri, eigi fyrirtækin að skipta því sem eftir stendur með almenningi. Fáir hagsmunaaðilar hafa tjáð sig um hvernig eigi að skipta arðinum á milli útgerðarmanna og almennings, það er hvert sé eðlilegt veiðigjald. Áhugavert væri að heyra hugmyndir útgerðarmanna um hvernig mætti skipta arðseminni af fiskveiðunum á milli eigenda auðlindarinnar og þess sem nýtir hana. Þær hugmyndir myndu varpa skýru ljósi á viðhorf LÍÚ til stöðu almennings sem eigenda auðlindar gagnvart þeim arði sem auðlindin gefur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Sanngirni að brenna 230 milljarða króna? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Strandveiðar eru ekki sóun Jón Þór Stefánsson skrifar Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun SFS skuldar Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Hvar er hjálpin sem okkur var lofað? Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Áform um fleiri strandveiðidaga: Áhættusöm ákvörðun Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Slítum stjórnmálasambandi við Ísrael! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Aukið við sóun með einhverjum ráðum Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Það hefur verið gleðilegt að fylgjast með hvernig umsvif og afkoma í sjávarútvegi hafa aukist á síðustu árum. Þar hefur farið saman hátt afurðaverð í erlendri mynt, lágt raungengi krónunnar og góðar gæftir. Mörg af stærstu fyrirtækjunum hafa notað undanfarin ár til þess að grynnka á skuldum í stað þess að fjárfesta. Það var eðlileg ráðstöfun þar sem skuldir hækkuðu mikið við hrunið. Lágt veiðigjaldVeiðigjald hefur verið lagt á útgerðarfyrirtækin síðustu árin. Gjaldið hefur verið fremur lágt síðustu 10 árin enda var afkoman á árunum fyrir hrun umtalsvert lakari en hún er í dag. Nú er staðan hins vegar allt önnur og framlegðin í greininni er nálega tvöfalt hærri mælt í íslenskum krónum. Þrátt fyrir stórbætta afkomu hefur veiðigjaldið í greininni einungis numið 1-6% af framlegð fyrirtækjanna. Þetta þýðir að fyrirtæki í sjávarútvegi hafa haldið eftir ríflega 94% af framlegðinni fyrir sig til að standa straum af fjármagnskostnaði, nauðsynlegri viðhaldsfjárfestingu, tekjuskattsgreiðslum af hagnaði og til arðgreiðslu. Veiðigjaldsgreiðslur hafa því ekki haft mikil áhrif á heildarafkomu fyrirtækjanna fram að þessu. Hversu mikið?Með núverandi frumvarpi er lögð til veruleg hækkun á gjaldinu og þess freistað að veita þjóðinni hlutdeild í arði auðlindarinnar. Ég hef ekki áhuga á því að ganga of nærri útgerðinni með innheimtu gjalda, en tel þó mikilvægt að þjóðin öll njóti að minnsta kosti aukins hluta af viðbótararði auðlindarinnar. Frumvarpið leggur til að þegar útgerðin hefur staðið skil á kostnaði og tekið eðlilega arðsemi úr sínum rekstri, eigi fyrirtækin að skipta því sem eftir stendur með almenningi. Fáir hagsmunaaðilar hafa tjáð sig um hvernig eigi að skipta arðinum á milli útgerðarmanna og almennings, það er hvert sé eðlilegt veiðigjald. Áhugavert væri að heyra hugmyndir útgerðarmanna um hvernig mætti skipta arðseminni af fiskveiðunum á milli eigenda auðlindarinnar og þess sem nýtir hana. Þær hugmyndir myndu varpa skýru ljósi á viðhorf LÍÚ til stöðu almennings sem eigenda auðlindar gagnvart þeim arði sem auðlindin gefur.
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun
Skoðun „Ísland mun taka þátt í þvingunaraðgerðum gegn Ísrael náist samstaða fleiri ríkja“ Einar Ólafsson skrifar
Skoðun Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar
Skoðun Flugnám - Fjórði hluti: Hlutverk Reykjavíkurflugvallar í flugnámi Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson Skoðun