Viðskipti innlent

Frá Norðurorku til Jarðboranna

Ágúst Torfi Hauksson
Ágúst Torfi Hauksson
Væntanleg starfslok forstjóra Norðurorku voru kynnt starfsmönnum fyrirtækisins á fundi í gærmorgun.

Fram kemur í tilkynningu stjórnar Norðurorku að fráfarandi forstjóri, Ágúst Torfi Hauksson, hafi sagt upp starfi sínu.

„Ágúst mun að eigin ósk hverfa til annarra starfa,“ segir þar.

Í annarri tilkynningu frá Jarðborunum kom svo fram að Ágúst Torfi hefði verið ráðinn þar sem forstjóri og hefji störf á næstunni.- óká






Fleiri fréttir

Sjá meira


×