Fótbolti

Undarlegar aðferðir fransks neðrideildarfélags | Eltu kjúklinga á æfingu

Franska 5. deildarliðið Sable notaði heldur óhefðbundnar aðferðir til að undirbúa sig fyrir leik í frönsku bikarkeppninni á dögunum.

Leikmenn eltu lifandi kjúklinga á æfingasvæðinu sínu eins og sjá má hér fyrir ofan. Svo virtist vera kokkur mættur á svæðið til að elda ofan í mannskapinn - væntanlega kjúklingasúpu.

Sjón er sögu ríkari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×