Innlent

Hafþór þriðji sterkasti maður heims

Hafþór Júlíus Björnsson
Hafþór Júlíus Björnsson
Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson var úrskurðaður þriðji sterkasti maður heims í keppni um titilinn, sem lauk í Los Angeles í gærkvöldi. Tveir litháar skiptu með sér efstu sætunum og bandaríkjamaður varð í fjórða sæti. Hafþór er á ótvíræðri uppleið, því hann var í sjötta sæti í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×