Handbolti

Arnór og félagar á toppinn

Arnór Þór Gunnarsson.
Arnór Þór Gunnarsson.
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni.

Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar unnu nauman heimasigur, 23-22, á BBM Bietigheim.

Lið Rúnars Sigtryggssonar, Aue, vann góðan heimasigur, 31-29, á Bad Schwartau þar sem Sveinbjörn Pétursson stóð á milli stanganna hjá Aue.

Litli bróðir Rúnars, Árni Þór Sigtryggsson, komst ekki á blað hjá Ludwigshafen-Friesenheim sem vann Hüttenberg, 30-21.

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31.

Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni.

Lærisveinar Aðalsteins Reynis Eyjólfssonar unnu nauman heimasigur, 23-22, á BBM Bietigheim.

Lið Rúnars Sigtryggssonar, Aue, vann góðan heimasigur,

31-29, á Bad Schwartau þar sem Sveinbjörn Pétursson

stóð á milli stanganna hjá Aue.

Litli bróðir Rúnars, Árni Þór Sigtryggsson, komst ekki

á blað hjá Ludwigshafen-Friesenheim sem vann

Hüttenberg, 30-21.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×