Fjórir ráðherrar – ekkert að frétta? Sverrir Bollason skrifar 6. desember 2012 07:00 Spurt er: Hve litlu geta fjórir ráðherrar komið í verk á einu ári? Svarið má glöggt sjá á árangri vinnu ráðherranefndar í lánsveðsmálum sem var skipuð í febrúar síðastliðnum. Tillögur nefndarinnar áttu að liggja fyrir strax í mars, þar sem hin sérstaka ráðherranefnd átti að útfæra leiðir til að mæta lánsveðshópnum, en ekkert bólar á þeim. 110% leiðin svokallaða byggði á samkomulagi milli stjórnvalda, lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja þar sem ákveðið var að lánsveðshópurinn skyldi skilinn eftir. Allir sem skulduðu meira en 110% af verðmæti húsnæðis síns fengu mismuninn felldan niður. Einn hópur var undanskilinn, þeir sem höfðu fengið lánað veð t.d. í eign foreldra en með lánið alfarið á nafni lántakans. Samtals eru þetta um 4.000 heimili sem fengu lánað hjá stærstu lífeyrissjóðunum og talan er sambærileg hjá bönkum og öðrum lífeyrissjóðum. Hvers eiga þessi heimili að gjalda? 110% leiðin hefur því ekki verið kláruð á sanngjarnan hátt.Lítið miðað áfram Í viðræðum stjórnvalda við forsvarsmenn lífeyrissjóðanna hefur lítið miðað áfram. Lífeyrissjóðirnir hafa litið undan vandamáli þessa hóps og verið laumufarþegar í 110% leiðinni. Af 50.000 milljóna afskriftum vegna 110% leiðarinnar hafa lífeyrissjóðirnir lagt til 410 milljónir. Það er þátttaka lífeyrissjóðanna í að endurreisa fjármálakerfi heimilanna. Þó hefur 360 milljörðum verið varið í að afskrifa slæmar viðskiptaákvarðanir og ekki fóru sjóðirnir varhluta af góðæri í útlánastarfsemi eða æsilegum hagnaði af verðtryggðum lánum til sjóðfélaga í verðbólgu síðustu ára. Þegar málflutningur lífeyrissjóðanna á undanförnum misserum í þessu máli er rýndur og settur í samhengi má sjá að hann ber þess merki að þungavigtarstofnanir þessa lands koma fram í opinberri umræðu lausar við samfélagslega ábyrgð. Í ljósi pattstöðu málsins og forkastanlegrar sáttatillögu lífeyrissjóðanna til ráðherranefndarinnar í síðustu viku boðar lánsveðshópurinn til fundar í kvöld kl. 20.00 í Odda, byggingu Háskóla Íslands. Þangað hafa jafnframt verið boðaðir forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, lífeyrissjóðanna og þingmenn. Við hvetjum alla þá sem mál þetta varðar til að koma. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson Skoðun Skoðun Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Sjá meira
Spurt er: Hve litlu geta fjórir ráðherrar komið í verk á einu ári? Svarið má glöggt sjá á árangri vinnu ráðherranefndar í lánsveðsmálum sem var skipuð í febrúar síðastliðnum. Tillögur nefndarinnar áttu að liggja fyrir strax í mars, þar sem hin sérstaka ráðherranefnd átti að útfæra leiðir til að mæta lánsveðshópnum, en ekkert bólar á þeim. 110% leiðin svokallaða byggði á samkomulagi milli stjórnvalda, lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja þar sem ákveðið var að lánsveðshópurinn skyldi skilinn eftir. Allir sem skulduðu meira en 110% af verðmæti húsnæðis síns fengu mismuninn felldan niður. Einn hópur var undanskilinn, þeir sem höfðu fengið lánað veð t.d. í eign foreldra en með lánið alfarið á nafni lántakans. Samtals eru þetta um 4.000 heimili sem fengu lánað hjá stærstu lífeyrissjóðunum og talan er sambærileg hjá bönkum og öðrum lífeyrissjóðum. Hvers eiga þessi heimili að gjalda? 110% leiðin hefur því ekki verið kláruð á sanngjarnan hátt.Lítið miðað áfram Í viðræðum stjórnvalda við forsvarsmenn lífeyrissjóðanna hefur lítið miðað áfram. Lífeyrissjóðirnir hafa litið undan vandamáli þessa hóps og verið laumufarþegar í 110% leiðinni. Af 50.000 milljóna afskriftum vegna 110% leiðarinnar hafa lífeyrissjóðirnir lagt til 410 milljónir. Það er þátttaka lífeyrissjóðanna í að endurreisa fjármálakerfi heimilanna. Þó hefur 360 milljörðum verið varið í að afskrifa slæmar viðskiptaákvarðanir og ekki fóru sjóðirnir varhluta af góðæri í útlánastarfsemi eða æsilegum hagnaði af verðtryggðum lánum til sjóðfélaga í verðbólgu síðustu ára. Þegar málflutningur lífeyrissjóðanna á undanförnum misserum í þessu máli er rýndur og settur í samhengi má sjá að hann ber þess merki að þungavigtarstofnanir þessa lands koma fram í opinberri umræðu lausar við samfélagslega ábyrgð. Í ljósi pattstöðu málsins og forkastanlegrar sáttatillögu lífeyrissjóðanna til ráðherranefndarinnar í síðustu viku boðar lánsveðshópurinn til fundar í kvöld kl. 20.00 í Odda, byggingu Háskóla Íslands. Þangað hafa jafnframt verið boðaðir forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, lífeyrissjóðanna og þingmenn. Við hvetjum alla þá sem mál þetta varðar til að koma.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun