

Fjórir ráðherrar – ekkert að frétta?
110% leiðin svokallaða byggði á samkomulagi milli stjórnvalda, lífeyrissjóða og fjármálafyrirtækja þar sem ákveðið var að lánsveðshópurinn skyldi skilinn eftir. Allir sem skulduðu meira en 110% af verðmæti húsnæðis síns fengu mismuninn felldan niður. Einn hópur var undanskilinn, þeir sem höfðu fengið lánað veð t.d. í eign foreldra en með lánið alfarið á nafni lántakans. Samtals eru þetta um 4.000 heimili sem fengu lánað hjá stærstu lífeyrissjóðunum og talan er sambærileg hjá bönkum og öðrum lífeyrissjóðum. Hvers eiga þessi heimili að gjalda? 110% leiðin hefur því ekki verið kláruð á sanngjarnan hátt.
Lítið miðað áfram
Í viðræðum stjórnvalda við forsvarsmenn lífeyrissjóðanna hefur lítið miðað áfram. Lífeyrissjóðirnir hafa litið undan vandamáli þessa hóps og verið laumufarþegar í 110% leiðinni. Af 50.000 milljóna afskriftum vegna 110% leiðarinnar hafa lífeyrissjóðirnir lagt til 410 milljónir. Það er þátttaka lífeyrissjóðanna í að endurreisa fjármálakerfi heimilanna. Þó hefur 360 milljörðum verið varið í að afskrifa slæmar viðskiptaákvarðanir og ekki fóru sjóðirnir varhluta af góðæri í útlánastarfsemi eða æsilegum hagnaði af verðtryggðum lánum til sjóðfélaga í verðbólgu síðustu ára. Þegar málflutningur lífeyrissjóðanna á undanförnum misserum í þessu máli er rýndur og settur í samhengi má sjá að hann ber þess merki að þungavigtarstofnanir þessa lands koma fram í opinberri umræðu lausar við samfélagslega ábyrgð.
Í ljósi pattstöðu málsins og forkastanlegrar sáttatillögu lífeyrissjóðanna til ráðherranefndarinnar í síðustu viku boðar lánsveðshópurinn til fundar í kvöld kl. 20.00 í Odda, byggingu Háskóla Íslands. Þangað hafa jafnframt verið boðaðir forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar, lífeyrissjóðanna og þingmenn. Við hvetjum alla þá sem mál þetta varðar til að koma.
Skoðun

Baráttan um kjör eldra fólks
Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar

Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið
Karen Rúnarsdóttir skrifar

Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík
Dagmar Valsdóttir skrifar

Svigrúm Eydísar á fölskum grunni
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál
Ólafur Stephensen skrifar

Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum
Arnar Þór Jónsson skrifar

Lík brennd í Grafarvogi
Diljá Mist Einarsdóttir skrifar

Er handahlaup valdeflandi?
Davíð Már Sigurðsson skrifar

Á jaðrinum með Jesú
Daníel Ágúst Gautason skrifar

Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Gervigreindin beisluð
Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar

Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér
Heiða Ingimarsdóttir skrifar

Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn
Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar

Geislameðferð sem lífsbjörg
Ingibjörg Isaksen skrifar

Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Stöðvum helvíti á jörðu
Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar

Hversu mikið er nóg?
Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar

Til þeirra sem fagna
Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar

Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis
Elliði Vignisson skrifar

Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni
Ellen Calmon skrifar

Að flokka hver vinnur og hver tapar
Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar

Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi
Jón Kaldal skrifar

Má berja blaðamenn?
Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar

Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum
Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar

Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá
Sveinn Rúnar Hauksson skrifar

Samfélagið innan samfélagsins
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu
Andri Björn Róbertsson skrifar

Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

„Oft er flagð undir fögru skinni“
Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar