Karlalið Keflavíkur toppaði daginn fyrir Reykjanesbæ með því að vinna Powerade-bikar karla eftir hörkuleik gegn Tindastóli.
Það var hart tekist á innan vallar sem utan en Keflvíkingar sterkari nær allan leikinn og unnu verðskuldaðan sigur.
Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, fylgdist ítarlega með leiknum og myndaði hann, sem og fögnuðinn, í bak og fyrir.
Hægt er að sjá veglega myndaveislu Valla hér fyrir neðan.
Bikarinn til Keflavíkur - myndir
