

Ben Stiller og Össur
Össuri finnst þó vanta þakkar-listann í grein minni sem lýsir líklega vel kynslóðabilinu í stjórnmálunum. Ný kynslóð í stjórnmálunum er ekki eins upptekin af því hvaðan gott kemur en að sjálfsögðu á fólk skilið að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Því er mér ljúft og skylt að færa ráðherranum mínar bestu þakkir fyrir hans baráttu og eldmóð í þessu máli og eins öllum þeim sem átt hafa aðkomu að lagasetningunni um endurgreiðslu á hluta framleiðslukostnaðar á kvikmyndum sem teknar eru á Íslandi.
Megintilgangur greinar minnar var að benda á af hverju kvikmyndageirinn blómstrar hér sem aldrei fyrr – einmitt vegna lagasetningarinnar. Með henni varð kvikmyndageirinn á Íslandi samkeppnishæfur á alþjóðlegum vettvangi.
Það sem ég saknaði úr grein ráðherrans var að hvergi minntist hann á samanburð minn við ferðaþjónustu almennt og hvernig við megum ekki skerða samkeppnishæfni þeirrar greinar á alþjóðavettvangi með skattahækkunum. En eins og fram hefur komið hefur ríkisstjórnin tilkynnt um skattahækkanir á gistinætur úr sjö prósentum í 25,5% sem bent hefur verið á að muni koma verulega illa niður á ferðaþjónustu og allsendis óvíst að skattahækkanirnar skili sér í hærri tekjum ríkisins.
Ég treysti því að ráðherrann muni því „ólmast eins og kviðsítt naut í mýri“ gegn fyrirhuguðum skattahækkunum á ferðaþjónustu á sama hátt og hann beitti sér fyrir því að efla alþjóðlega samkeppnishæfni kvikmyndageirans. Með því móti getum við notið þess meðbyrs sem Ben Stiller og hinar kvikmyndastjörnurnar hafa veitt okkur til þess að efla og byggja upp vaxandi greinar ferðaþjónustu og kvikmyndagerðar.
Skoðun

Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann
Kári Stefánsson skrifar

Þétting byggðar er ekki vandamálið
Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Þrengt að þjóðarleikvanginum
Þorvaldur Örlygsson skrifar

Ert þú drusla?
Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?
Einar Ólafsson skrifar

Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi!
Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lýðheilsan að veði?
Willum Þór Þórsson skrifar

Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings
Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi
Ian McDonald skrifar

Hverjir eru komnir með nóg?
Nichole Leigh Mosty skrifar

Að leigja okkar eigin innviði
Halldóra Mogensen skrifar

Málþóf sem valdníðsla
Einar G. Harðarson skrifar

Klaufaskapur og reynsluleysi?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið?
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ertu bitur?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Er hægt að læra af draumum?
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Afstæði ábyrgðar
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Fjárhagslegt virði vörumerkja
Elías Larsen skrifar

Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn?
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

Þið voruð í partýinu líka!
Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar

Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi?
Helen Ólafsdóttir skrifar

Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna
Viðar Hreinsson skrifar

Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu
Abdullah Shihab Wahid skrifar

Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki
Mouna Nasr skrifar

Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins
Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar

Þetta er allt hinum að kenna!
Helgi Brynjarsson skrifar

Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna
Heimir Már Pétursson skrifar