Lífið

Hér eru tilnefningarnar fyrir Óskarinn - Clooney og Pitt tilnefndir

Leikararnir Brad Pitt og George Clooney eru á meðal þeirra sem eru tilnefndir sem besti leikari í aðalhlutverki í Óskarnum í ár. Þetta var tilkynnt nú fyrir stundu. Pitt fór með aðalhlutverkið í myndinni Moneyball og Clooney í myndinni The Decendants, en þær báðar eru einnig tilnefndar sem besta myndin á hátíðinni í ár.

Meryl Streep er tilnefnd sem besta leikkona í aðalhlutverki fyrir túlkun sína á Margréti Thatcher í myndinni The Iron Lady og þá er Rooney Mara einnig tilnefnd sem besta leikkona fyrir hlutverk sitt sem Lisabeth Salander í myndinni The girl with the Dragon Tattoo, sem er endurgerð á fyrstu myndinni í sænska þríleiknum eftir Stieg Larson.

Hér eru tilnefningarnar:



Besta myndin:

War Horse

The Artist

Moneyball

The Descendants

The Tree of Life

The Help

Hugo

Extremely Loud & Incredibly Close



Besta leikkona í aukahlutverki:

Berenice Bejo, The Artist

Jessica Chastain, The Help

Melissa McCarthy, Bridesmaids

Janet McTeer, Albert Nobbs

Octavia Spencer, The Help



Besti leikari í aukahlutverki:

Kenneth Branagh, My Week With Marilyn

Jonah Hill, Moneyball

Christopher Plummer, Beginners

Nick Nolte, Warrior

Max von Sydow, Extremely Loud & Incredibly Close



Besta leikkona:

Viola Davis, The Help

Glenn Close, Albert Nobbs

Rooney Mara, Girl With the Dragon Tattoo

Meryl Streep, The Iron Lady

Michelle Williams, My Week With Marilyn



Besti leikari:

Demian Bachir, A Better Life

George Clooney, The Descendants

Jean Dujardin, The Artist

Brad Pitt, Moneyball

Gary Oldman, Tinker, Tailor, Soldier, Spy



Leikstjóri:

Michel Hazanavicius, The Artist

Martin Scorsese, Hugo

Alexander Payne, The Descendants

Terrence Malick, Tree of Life

Woody Allen, Midnight in Paris








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.