Ólafía Þórunn: Sátt við sigurinn | Tekur tíma að komast í íslenska gírinn 27. maí 2012 17:48 Anna Sólveig Kristinsdóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Jón Ásgeir Eyjólfsson forseti GSÍ. Mynd / Seth „Ég er sátt við sigurinn og sérstaklega þar sem ég var með 36 pútt, ég hefði viljað hafa þau færri. Ég er búinn að jafna þetta vallarmet tvisvar og ég var aðeins farin að velta því fyrir mér að reyna að bæta það eftir að hafa verið þrjá undir pari eftir 9 holur," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir sigurinn á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi á þessu tímabili. Ólafía lék á 69 höggum í dag á Hólmsvelli í Leiru eða þremur höggum undir pari – og jafnaði hún vallarmet Tinnu Jóhannsdóttur úr Keili. „Það tekur alltaf tíma að koma sér í íslenska „gírinn" eftir að hafa verið í Bandaríkjunum í vetur. Það munar bara svona 20 gráðum í hitastiginu," sagði Ólafía. Hún stundar nám við Wake Forest háskólann og á hún tvö ár eftir af náminu. „Ég er aðeins farin að velta því fyrir mér hvað tekur við eftir námið. Ég ætla bara að æfa vel eins og ég hef gert undanfarin ár. Atvinnumennskan er að sjálfsögðu heillandi en ég er ekki farin að velta því mikið fyrir mér núna," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en hún var samtals á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu en hún lék fínt golf í dag þar sem hún var á 70 höggum eða -2. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals. Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Ég er sátt við sigurinn og sérstaklega þar sem ég var með 36 pútt, ég hefði viljað hafa þau færri. Ég er búinn að jafna þetta vallarmet tvisvar og ég var aðeins farin að velta því fyrir mér að reyna að bæta það eftir að hafa verið þrjá undir pari eftir 9 holur," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir eftir sigurinn á fyrsta mótinu á Eimskipsmótaröðinni í golfi á þessu tímabili. Ólafía lék á 69 höggum í dag á Hólmsvelli í Leiru eða þremur höggum undir pari – og jafnaði hún vallarmet Tinnu Jóhannsdóttur úr Keili. „Það tekur alltaf tíma að koma sér í íslenska „gírinn" eftir að hafa verið í Bandaríkjunum í vetur. Það munar bara svona 20 gráðum í hitastiginu," sagði Ólafía. Hún stundar nám við Wake Forest háskólann og á hún tvö ár eftir af náminu. „Ég er aðeins farin að velta því fyrir mér hvað tekur við eftir námið. Ég ætla bara að æfa vel eins og ég hef gert undanfarin ár. Atvinnumennskan er að sjálfsögðu heillandi en ég er ekki farin að velta því mikið fyrir mér núna," sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en hún var samtals á 1 höggi yfir pari að loknum 36 holum. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili varð önnur, fjórum höggumá eftir Ólafíu en hún lék fínt golf í dag þar sem hún var á 70 höggum eða -2. Þórdís Geirsdóttir og Anna Sólvegi Kristinsdóttir, báðar úr Keili, deildu þriðja sætinu á 12 höggum yfir pari vallar samtals.
Golf Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira