Innlent

Vill að Kringlan og Smáralind séu lokuð 1. maí

Stefán Einar Stefánsson formaður VR fer þess á leit að forsvarsmenn Kringlunnar og Smáralindar endurskoði þá ákvörðun sína að hafa opið þann fyrsta maí, á baráttudegi alls launafólks.

Í grein sem hann ritar í Morgunblaðið rifjar hann upp að tæpir fimm áratugir eru síðan kjaradómur verslunarmanna kvað á um að fyrsti maí væri frídagur, og 40 ár síðan hann varð lögskipaður frídagur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×