Íslandsmeistarar í kaffigerð á leiðinni á heimsmeistaramót 4. apríl 2012 10:15 Finnbogi Fannar Kjeld, Jónína S. Tryggvadóttir og Jan-Fredrik Winter eru á leiðinni til Austurríkis á heimsmeistaramót. myndir/Gunnar Sturla Ágústuson Finnbogi Fannar Kjeld, 20 ára, kaffibarþjónn hjá Kaffitári, Íslandsmeistari kaffibarþjóna, Jónína S. Tryggvadóttir, 30 ára, meðeigandi Kaffibílsins ehf. Íslandsmeistari í fagsmökkun og Jan-Fredrik Winter, 27, yfirmaður Íslensku Kaffistofunnar og Íslandsmeistari í kaffigerð keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti Kaffibarþjóna sem fram fer í Vínarborg í Austurríki 12. - 15. júní. Hvernig kom það til að þið takið þátt í keppninni?Finnbogi: Ég tók þátt í innanhúsmóti Kaffitárs og stóð uppi sem sigurvegari, þá hugsaði ég með sjálfum mér að það gæti nú verið sniðugt að láta reyna á Íslandsmótið.Jónína: Ég hef lengi haft mjög mikinn áhuga á kaffi. Ég hef verið kaffibarþjónn í mörg ár og hef tekið þátt í ýmsum keppnum tengdum kaffi. Þegar ég tek þátt í keppni þá kafa ég dýpra ofan í það sem felst í viðkomandi keppni. Að taka þátt í kaffikeppni er fyrir mér ákveðið lærdómsferli og verður til þess að maður verði fróðari og betri á tilteknu sviði.Jan-Fredrik: Langt síðan ég hef keppt og fannst kominn tími til að brýna keppnishliðina en ég hef áður dæmt í keppnunum.Segið okkur stuttlega frá keppninni og ykkar framlagi?Finnbogi: Keppendur hafa 15 mínútur til að bera fram 4 expressó, 4 cappuccino og 4 frjálsa drykki. Á meðan eru dómarar að dæma hverja einustu aðgerð og allt sem þú segir varðandi kaffið er skráð niður og verður að sjálfsögðu að skila sér í bollanum. Ég notaði kaffi frá Keníu sem Kaffitár býður upp á, ristað ljósar en venjulega. Það skilaði sér í virkilega björtum og sýrnisháum bolla sem var líkara því að vera í berjamó en að drekka kaffi.Jónína: Keppnin fer þannig fram að hver keppandi smakkar þrjá kaffibolla, af þeim þremur eru tveir bollar með sömu kaffitegundinni en þriðji bollinn er frábrugðinn hinum tveimur. Keppandinn þarf að finna hvaða bolli er frábrugðinn hinum tveimur. Þetta er endurtekið átta sinnum. Sá keppandi sem er með flesta bolla rétta á sem skemmstum tíma kemst áfram í næstu umferð en umferðirnar eru þrjár alls. Skynfærin þurfa að vera í lagi og bragðlaukarnir þurfa að vera vel vakandi. Það er síðan mjög spennandi þegar kaffibollunum er lyft upp í lokin en þá kemur í ljós hvort keppandinn hafi valið réttan bolla eður ei.Jan-Fredrik: Íslandsmótið í kaffigerð snýst um að handbrugga kaffi. Það er frjálst val um aðferð en eina raftækið sem má nota er hraðsuðuketill eða álíka tæki sem hitar vatnið. Handbrugga þarf þrjú sett af kaffi í tveimur lotum. Í fyrri lotunni er kaffið blindsmakkað en í seinni lotunni þarf að útskýra kaffið, aðferðina og handbragðið fyrir framan dómarana. Ég vil líka benda öllum á Kaffibarþjónafélag Íslands en án þeirra væri erfiðara að komast áfram í þessu fagi. Félagið er opið öllum sem hafa áhuga hvort sem viðkomandi vinnur með kaffi eða bara neytir þess. Ég hvet alla til að tékka á þeim ef eitthvað kemur upp á hvort sem það er viðburður, kennsla eða bara ein almenn spurning.Hér má sjá linka að keppnunum ásamt kaffibarþjónafélaginu:https://worldbaristachampionship.org/https://www.worldbrewerscup.org/https://www.worldcuptasters.org/https://kaffibarthjonafelag.is/ Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fleiri fréttir „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira
Finnbogi Fannar Kjeld, 20 ára, kaffibarþjónn hjá Kaffitári, Íslandsmeistari kaffibarþjóna, Jónína S. Tryggvadóttir, 30 ára, meðeigandi Kaffibílsins ehf. Íslandsmeistari í fagsmökkun og Jan-Fredrik Winter, 27, yfirmaður Íslensku Kaffistofunnar og Íslandsmeistari í kaffigerð keppa fyrir Íslands hönd í heimsmeistaramóti Kaffibarþjóna sem fram fer í Vínarborg í Austurríki 12. - 15. júní. Hvernig kom það til að þið takið þátt í keppninni?Finnbogi: Ég tók þátt í innanhúsmóti Kaffitárs og stóð uppi sem sigurvegari, þá hugsaði ég með sjálfum mér að það gæti nú verið sniðugt að láta reyna á Íslandsmótið.Jónína: Ég hef lengi haft mjög mikinn áhuga á kaffi. Ég hef verið kaffibarþjónn í mörg ár og hef tekið þátt í ýmsum keppnum tengdum kaffi. Þegar ég tek þátt í keppni þá kafa ég dýpra ofan í það sem felst í viðkomandi keppni. Að taka þátt í kaffikeppni er fyrir mér ákveðið lærdómsferli og verður til þess að maður verði fróðari og betri á tilteknu sviði.Jan-Fredrik: Langt síðan ég hef keppt og fannst kominn tími til að brýna keppnishliðina en ég hef áður dæmt í keppnunum.Segið okkur stuttlega frá keppninni og ykkar framlagi?Finnbogi: Keppendur hafa 15 mínútur til að bera fram 4 expressó, 4 cappuccino og 4 frjálsa drykki. Á meðan eru dómarar að dæma hverja einustu aðgerð og allt sem þú segir varðandi kaffið er skráð niður og verður að sjálfsögðu að skila sér í bollanum. Ég notaði kaffi frá Keníu sem Kaffitár býður upp á, ristað ljósar en venjulega. Það skilaði sér í virkilega björtum og sýrnisháum bolla sem var líkara því að vera í berjamó en að drekka kaffi.Jónína: Keppnin fer þannig fram að hver keppandi smakkar þrjá kaffibolla, af þeim þremur eru tveir bollar með sömu kaffitegundinni en þriðji bollinn er frábrugðinn hinum tveimur. Keppandinn þarf að finna hvaða bolli er frábrugðinn hinum tveimur. Þetta er endurtekið átta sinnum. Sá keppandi sem er með flesta bolla rétta á sem skemmstum tíma kemst áfram í næstu umferð en umferðirnar eru þrjár alls. Skynfærin þurfa að vera í lagi og bragðlaukarnir þurfa að vera vel vakandi. Það er síðan mjög spennandi þegar kaffibollunum er lyft upp í lokin en þá kemur í ljós hvort keppandinn hafi valið réttan bolla eður ei.Jan-Fredrik: Íslandsmótið í kaffigerð snýst um að handbrugga kaffi. Það er frjálst val um aðferð en eina raftækið sem má nota er hraðsuðuketill eða álíka tæki sem hitar vatnið. Handbrugga þarf þrjú sett af kaffi í tveimur lotum. Í fyrri lotunni er kaffið blindsmakkað en í seinni lotunni þarf að útskýra kaffið, aðferðina og handbragðið fyrir framan dómarana. Ég vil líka benda öllum á Kaffibarþjónafélag Íslands en án þeirra væri erfiðara að komast áfram í þessu fagi. Félagið er opið öllum sem hafa áhuga hvort sem viðkomandi vinnur með kaffi eða bara neytir þess. Ég hvet alla til að tékka á þeim ef eitthvað kemur upp á hvort sem það er viðburður, kennsla eða bara ein almenn spurning.Hér má sjá linka að keppnunum ásamt kaffibarþjónafélaginu:https://worldbaristachampionship.org/https://www.worldbrewerscup.org/https://www.worldcuptasters.org/https://kaffibarthjonafelag.is/
Mest lesið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Einmana um jólin og sex góð ráð Áskorun „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fleiri fréttir „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Sjá meira