Magnús missir ekki af oddaleiknum - kæru Stjörnunnar hafnað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2012 15:45 Magnús Þór Gunnarsson. Mynd/Stefán Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Iceland Express deild karla en leikurinn fór fram mánudaginn 2. apríl. Stjörnumenn kærðu meint viljandi olnbogaskot Magnúsar Þórs Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur. Aga- og úrskurðarnefnd hafnaði kröfu Keflavíkur um frávísun en hafnaði einnig kröfu Stjörnunnar um að Magnús Þór verði dæmdur í bann vegna atviksins. Þá var kröfu Keflavíkur um ómaksþóknun einnig hafnað.Sjónarhorn Stjörnumanna: "Þegar um 3 mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012, veitir leikmaður #10 í liði Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson leikmanni #4 hjá Stjörnunni, Marvini Valdimarssyni, olnbogaskot í andlitið. Magnús hafði fengið hindrun sem Marvin elti Magnús upp úr og tók á móti boltanum úti við þriggja stiga línuna, snéri sér við (pivot) og setti þá olnbogann í andlit Marvins, en rétt er að benda á að Magnús lyftir olnboganum og sveiflar þegar hann snýr sér við. Við þetta brotnaði ein framtönn hjá Marvin uppi við rót," segir í kæru Stjörnunnar.Sjónarhorn Keflvíkinga: Í greinagerð Keflavíkur er atvikum svo lýst: "Þegar um þrjár mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012 rekur Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, olnbogann óviljandi í andlit Marvins Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. Magnús Þór hafði fengið hindrun niður við teig sem Marvin elti Magnús Þór upp úr. Magnús Þór móttekur sendingu úti við þriggja stiga línu, snýr sér við til að koma sér í stöðu til að skjóta, senda boltann eða "dræva" upp að körfunni. Við þetta rekur Magnús Þór olnbogann óviljandi í andlit Marvins, sem hafði komið á mikilli ferða á eftir honum upp úr hindruninni, á "blindu hliðinni" og nánast ofan í hálsmálið á Magnúsi Þór. Skömmu síðar, eftir að hafa ráðfært sig við Pétur Hrafn Sigurðsson, eftirlitsdómara, dæmir Davíð Hreiðarsson, annars dómari leiksins óíþróttamannslega villu á Magnús Þór. Ekki þykir efni né ástæða til að rekja málsatvik frekar." Það er hægt að lesa úrskurðinn í heild sinni hér. Dominos-deild karla Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Aga- og úrskurðarnefnd Körfuknattleikssambands Íslands hefur komið saman og tekið fyrir kæru sem barst eftir viðureign tvö milli Keflavíkur og Stjörnunnar í úrslitakeppni Iceland Express deild karla en leikurinn fór fram mánudaginn 2. apríl. Stjörnumenn kærðu meint viljandi olnbogaskot Magnúsar Þórs Gunnarssonar, fyrirliða Keflavíkur. Aga- og úrskurðarnefnd hafnaði kröfu Keflavíkur um frávísun en hafnaði einnig kröfu Stjörnunnar um að Magnús Þór verði dæmdur í bann vegna atviksins. Þá var kröfu Keflavíkur um ómaksþóknun einnig hafnað.Sjónarhorn Stjörnumanna: "Þegar um 3 mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012, veitir leikmaður #10 í liði Keflavíkur, Magnús Þór Gunnarsson leikmanni #4 hjá Stjörnunni, Marvini Valdimarssyni, olnbogaskot í andlitið. Magnús hafði fengið hindrun sem Marvin elti Magnús upp úr og tók á móti boltanum úti við þriggja stiga línuna, snéri sér við (pivot) og setti þá olnbogann í andlit Marvins, en rétt er að benda á að Magnús lyftir olnboganum og sveiflar þegar hann snýr sér við. Við þetta brotnaði ein framtönn hjá Marvin uppi við rót," segir í kæru Stjörnunnar.Sjónarhorn Keflvíkinga: Í greinagerð Keflavíkur er atvikum svo lýst: "Þegar um þrjár mínútur eru eftir af þriðja leikhluta í öðrum leik Keflavíkur og Stjörnunnar í 8 liða úrslitum Iceland Express deildar karla 2. apríl 2012 rekur Magnús Þór Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, olnbogann óviljandi í andlit Marvins Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. Magnús Þór hafði fengið hindrun niður við teig sem Marvin elti Magnús Þór upp úr. Magnús Þór móttekur sendingu úti við þriggja stiga línu, snýr sér við til að koma sér í stöðu til að skjóta, senda boltann eða "dræva" upp að körfunni. Við þetta rekur Magnús Þór olnbogann óviljandi í andlit Marvins, sem hafði komið á mikilli ferða á eftir honum upp úr hindruninni, á "blindu hliðinni" og nánast ofan í hálsmálið á Magnúsi Þór. Skömmu síðar, eftir að hafa ráðfært sig við Pétur Hrafn Sigurðsson, eftirlitsdómara, dæmir Davíð Hreiðarsson, annars dómari leiksins óíþróttamannslega villu á Magnús Þór. Ekki þykir efni né ástæða til að rekja málsatvik frekar." Það er hægt að lesa úrskurðinn í heild sinni hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira