Ellefu sigrar í röð hjá Keflavík - Úrslit kvöldsins í kvennakörfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2012 21:10 Birna Valgarðsdóttir. Mynd/Stefán Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst. Dominos-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira
Keflavíkurkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Dominosdeild kvenna í kvöld með því að vinna 40 stiga sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík. Snæfell slapp með nauman sigur úr Grindavík og KR styrkti stöðu sína í 3. sætinu með sigri á botnliði Fjölnis. Valskonur töpuðu sínum fjórða leik í röð þegar Haukaliðið skellti þeim á Ásvöllum.Keflavík átti ekki í miklum vandræðum með Njarðvík á heimavelli þar sem sex leikmenn liðsins skoruðu átta stig eða meira. Keflavík var 21 stigi yfir í hálfleik, 48-27 og var komið 31 stigi yfir fyrir lokaleikhlutann. Keflavík hefur nú unnið alla ellefu leiki sína á tímabilinu.Snæfell vann nauman sjö stiga sigur í Grindavík, 83-76, þar sem Snæfellsliðið tryggði sér sigur með því að skora tíu síðustu stig leiksins. Crystal Smith (37 stig/8 fráköst/6 stoðsendingar) átti frábæran leik hjá Grindavík en liðið var þremur stigum yfir, 76-73, þegar hún fékk sína fimmtu villu rúmum þremur mínútum fyrir leikslok.Haukakonur unnu flottan 17 stiga sigur á Val, 73-56, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og Valskonur hafa þar með tapað fjórum leikjum í röð. Siarre Evans (23 stig og 20 fráköst) var með tröllatvennu og þær Margrét Rósa Hálfdanardóttir (20 stig) og Gunnhildur Gunnarsdóttir (10 stig/10 fráköst/5 stoðsendingar) áttu báðar mjög góðan leik.KR-konur eru sterkar á heimavelli sínum og eru komnar með fjögurra stiga forskot á Val í baráttunni um þriðja sætið eftir átta stiga sigur á botnlið Fjölnis í DHl-höllinni í kvöld, 64-56. Þetta var fjórði heimasigur KR-liðsins í röð en þær hafa unnið 5 af 6 leikjum sínum í Frostaskjólinu á tímabilinu.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Grindavík-Snæfell 76-83 (8-17, 28-19, 25-22, 15-25)Grindavík: Crystal Smith 37/8 fráköst/6 stoðsendingar, Petrúnella Skúladóttir 17/7 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8, Helga Rut Hallgrímsdóttir 6/8 fráköst, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 6/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2.Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 28/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kieraah Marlow 22/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 14/8 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 8, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 6/6 fráköst, Rósa Indriðadóttir 3, Ellen Alfa Högnadóttir 2.Keflavík-Njarðvík 84-54 (23-17, 25-10, 24-14, 12-13)Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 18/5 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/13 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 14/5 fráköst, Jessica Ann Jenkins 12/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 8/6 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 6, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 3.Njarðvík: Lele Hardy 19/19 fráköst/6 stolnir, Salbjörg Sævarsdóttir 12/7 fráköst/4 varin skot, Emelía Ósk Grétarsdóttir 6, Eyrún Líf Sigurðardóttir 6, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 5, Sara Dögg Margeirsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 1, Ína María Einarsdóttir 1.Haukar-Valur 73-56 (22-21, 16-11, 14-10, 21-14)Haukar: Siarre Evans 23/20 fráköst/3 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 20/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Inga Sif Sigfúsdóttir 3, María Lind Sigurðardóttir 3/5 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2/4 varin skot.Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Alberta Auguste 10/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 6/5 stolnir, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 3, María Björnsdóttir 2.KR-Fjölnir 64-56 (13-13, 10-11, 23-17, 18-15)KR: Björg Guðrún Einarsdóttir 14/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/8 fráköst, Patechia Hartman 13/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 8/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7/9 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 7/5 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 15/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Bergdís Ragnarsdóttir 11/9 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/12 fráköst, Eva María Emilsdóttir 7/4 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/8 fráköst, Dagbjört Helga Eiríksdóttir 4/4 fráköst, Birna Eiríksdóttir 3, Hrund Jóhannsdóttir 2/5 fráköst.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Enski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Fleiri fréttir Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Sjá meira