Lífið

Seal ennþá með giftingarhringinn

myndir/cover media
Meðfylgjandi myndir voru teknar af söngvaranum Seal, 48 ára, í Frakklandi á leiðinni í flug.

Eins og sjá má er Seal ennþá með giftingarhringinn en hann er nýskilinn við þýsku fyrirsætuna Heidi Klum eftir sex ára hjónaband. Slúðurheimurinn heldur því fram að Heidi gangi ennþá með giftingarhringinn sinn þrátt fyrir aðskilnaðinn.

Skoða myndirnar hér.



„Þakka ykkur kærlega fyrir alla þá virðingu og skilning sem þið sýnduð mér í viðtalinu á þessum erfiðu tímum sem ég er að ganga í gegnum...." skrifaði Seal á Twitter síðu fjölmiðlamanns sem tók viðtal við hann á dögunum.

Heidi Klum skilin - lesa frétt hér.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.