Benedikt bannaði leikmönnum Þórs að fylgjast með fjölmiðlum 19. apríl 2012 10:30 „Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Þórsarar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins og þjálfarinn sigursæli er á því að það sé gott að eitthvað annað en farþegaskipið Herjólfur verði helsta kennileyti bæjarins. „Eru þetta ekki ágætis skipti, losa sig við Herjólf og fá körfuna inn í staðinn. Það hefur verið mikill stemning hér í bænum í vetur og ég býst við að það verði 1000 manns á leikjunum það sem eftir er," sagði Benedikt en þess ber að geta að það búa rétt rúmlega 1.500 manns í Þorlákshöfn. Í viðtalinu hér fyrir ofan segir þjálfarinn m.a. frá því að hann hefur bannað leikmönnum liðsins að fylgjast með fjölmiðlum á meðan úrslitakeppnin fer fram. „Ég bannaði þeim að lesa blöðin og fylgjast með fjölmiðlum. Það kitlar alltaf egóið hjá mönnum eftir sigurleiki að fara lesa hvað var skrifað um þá og liðið. Menn skrúfuðu bara fyrir slíkt og voru einbeittir fyrir leikinn gegn KR," sagði Benedikt. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
„Við erum bara bara góðir. Við erum búnir að sýna það í vetur og í úrslitakeppninni að það er engin tilviljun að við erum á þessum stað. Ég sannfærður um að við getum orðið Íslandsmeistarar og ef einhver getur útskýrt það fyrir mér afhverju við gætum ekki orðið meistarar þá má hann hafa samband við mig.Við eigum 50% möguleika," sagði Benedikt Guðmundsson þjálfari Þórs í gær eftir 83-80 sigur nýliða Þórs gegn Íslandsmeistaralið KR í undanúrslitum Iceland Express deildarinnar. Þórsarar leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins og þjálfarinn sigursæli er á því að það sé gott að eitthvað annað en farþegaskipið Herjólfur verði helsta kennileyti bæjarins. „Eru þetta ekki ágætis skipti, losa sig við Herjólf og fá körfuna inn í staðinn. Það hefur verið mikill stemning hér í bænum í vetur og ég býst við að það verði 1000 manns á leikjunum það sem eftir er," sagði Benedikt en þess ber að geta að það búa rétt rúmlega 1.500 manns í Þorlákshöfn. Í viðtalinu hér fyrir ofan segir þjálfarinn m.a. frá því að hann hefur bannað leikmönnum liðsins að fylgjast með fjölmiðlum á meðan úrslitakeppnin fer fram. „Ég bannaði þeim að lesa blöðin og fylgjast með fjölmiðlum. Það kitlar alltaf egóið hjá mönnum eftir sigurleiki að fara lesa hvað var skrifað um þá og liðið. Menn skrúfuðu bara fyrir slíkt og voru einbeittir fyrir leikinn gegn KR," sagði Benedikt.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Golf Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Nýliðar Þórs slógu Íslandsmeistaralið KR út Nýliðar Þórs úr Þorlákshöfn leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik eftir 83-80 sigur gegn Íslandsmeistaraliði KR í kvöld. Þetta var þriðji sigur Þórsara í einvíginu sem endaði 3-1. Þór leikur gegn Stjörnunni eða Grindavík í úrslitum en staðan í þeirri rimmu er 2-1 fyrir Grindavík. 18. apríl 2012 18:45