KPMG bikarinn: Höfuðborgarúrvalið með gott forskot eftir fyrstu umferð 7. september 2012 15:23 Tryggvi Pétursson úr GR landaði vinningi fyrir úrvalslið höfuðborgarinnar í morgun. golf.is Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5. Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrstu umferð í KPMG bikarnum í golfi er lokið en þar eigast við úrvalslið frá golfklúbbum á höfuðborgarsvæðinu og úrvalslið landsbyggðarinnar. Í morgun var keppnisfyrirkomulagið betri bolti. Höfuðborgarúrvalið er með 4,5 vinninga eftir fyrstu umferðina gegn 1,5 vinningi landsbyggðarinnar. Úrslit leikja í fyrstu umferð. Ragnhildur Kristinsdóttir / Guðrún Pétursdóttir (Höfuðborgin) og Anna Sólveig Snorradóttir/ Sara Margrét Hinriksdóttir (Landsbyggðin ), jafntefli. Þórður Rafn Gissurarson / Tryggvi Pétursson (Höfuðborgin) - Dagur Ebenezersson / Ísak Jasonarson (Landsbyggðin). Þórður og Tryggvi sigruðu 1/0. Alfreð Brynjar Kristinsson / Ingunn Einarsdóttir (Höfuðborgin) - Signý Arnórsdóttir / Rúnar Arnórsson (Landsbyggðin). Alfreð og Ingunn sigruðu 2/0. Kjartan Dór Kjartansson / Ragnar Már Garðarsson (Höfuðborgin) 1 0 Andri Már Óskarsson / Sigurþór Jónsson (Landsbyggðin). Kjartan og Ragnar Már sigruðu 7/6. Sigmundur Einar Másson / Aron Snær Júlíusson (Höfuðborgin) - Kristján Þór Einarsson / Gísli Sveinbergsson (Landsbyggðin). Sigmundur og Aron sigruðu 3/2. Arnar Snær Hákonarson / Rafn Stefán Rafnsson (Höfuðborgin) - 0 6/5 1 Magnús Lárusson / Helgi Birkir Þórisson (Landsbyggðin). Arnar og Rafn sigruðu 6/5.
Golf Tengdar fréttir Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Íslenska Ryder-keppnin Í dag hefst liðakeppnin KPMG-bikarinn sem er íslenska útgáfan af hinni frægu Ryder-keppni sem er á milli Bandaríkjanna og Evrópu. Á Íslandi keppir landsbyggðin við Reykjavíkurúrvalið. Þetta er í fjórða skiptið sem þessi keppni fer fram og að þessu sinni verður leikið á Leirdalsvelli í Kópavogi. Hefst keppni klukkan 8.00. Landsbyggðin hefur unnið tvisvar en Reykjavíkurúrvalið einu sinni. 7. september 2012 06:00