Hermann fær fyrsta almennilega sumarfríið í 18 ár BBI skrifar 11. júlí 2012 13:11 Hermann Guðmundsson Mynd/Stefán Karlsson Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, vissi ekki að til stæði að segja honum upp. Hann fékk uppsagnabréf í morgun. „Það leið ekkert yfir mig," segir hann. „Þetta er bara eitthvað sem allir forstjórar þurfa að búa við. Það eru nýlega búnar að eiga sér stað eignabreytingar í félaginu og þá er þetta alltaf hlutur sem getur fylgt í kjölfarið." Hermann fullyrðir að stjórnendur N1 hafi ekki verið ósáttir við störf hans. „Félagið mun sennilega skila methagnaði bæði í 6 mánaða uppgjöri og 12 mánaða uppgjöri á þessu ári," segir hann og gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann skilur við félagið. Fyrir um þrjátíu dögum var gengið frá kaupum Framtakssjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á stórum hluta félagsins af Arion banka. Þar með komu nýir eignarhaldsaðilar inn í félagið og þeim fylgja breytingar. Við starfi Hermanns tekur Eggert Benedikt Guðmundsson sem er fráfarandi formaður útgerðarfélagsins HB Granda. Hermann er mjög ánægður með eftirmann sinn. „Þetta er úrvalsmaður," segir hann og telur félagið mjög heppið með mann. Auk forstjóraskiptanna eru fyrirhugaðar breytingar á stjórn félagsins. Á morgun verður haldinn hluthafafundur þar sem breytingar á stjórn verða ræddar. Að sögn Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarmanns félagsins, mun stjórnarformaðurinn Jóhann Hjartarson hætta og Helgi Magnússon, frá Lífeyrissjóði Verslunarmanna, koma nýr inn. Hermann segir að nú taki við langt og gott sumarfrí í fyrsta sinn í 18 ár. „Ég er mjög kátur með það. Það er ekki hægt að vera á betri stað í heiminum til að taka frí." Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Sjá meira
Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, vissi ekki að til stæði að segja honum upp. Hann fékk uppsagnabréf í morgun. „Það leið ekkert yfir mig," segir hann. „Þetta er bara eitthvað sem allir forstjórar þurfa að búa við. Það eru nýlega búnar að eiga sér stað eignabreytingar í félaginu og þá er þetta alltaf hlutur sem getur fylgt í kjölfarið." Hermann fullyrðir að stjórnendur N1 hafi ekki verið ósáttir við störf hans. „Félagið mun sennilega skila methagnaði bæði í 6 mánaða uppgjöri og 12 mánaða uppgjöri á þessu ári," segir hann og gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann skilur við félagið. Fyrir um þrjátíu dögum var gengið frá kaupum Framtakssjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á stórum hluta félagsins af Arion banka. Þar með komu nýir eignarhaldsaðilar inn í félagið og þeim fylgja breytingar. Við starfi Hermanns tekur Eggert Benedikt Guðmundsson sem er fráfarandi formaður útgerðarfélagsins HB Granda. Hermann er mjög ánægður með eftirmann sinn. „Þetta er úrvalsmaður," segir hann og telur félagið mjög heppið með mann. Auk forstjóraskiptanna eru fyrirhugaðar breytingar á stjórn félagsins. Á morgun verður haldinn hluthafafundur þar sem breytingar á stjórn verða ræddar. Að sögn Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarmanns félagsins, mun stjórnarformaðurinn Jóhann Hjartarson hætta og Helgi Magnússon, frá Lífeyrissjóði Verslunarmanna, koma nýr inn. Hermann segir að nú taki við langt og gott sumarfrí í fyrsta sinn í 18 ár. „Ég er mjög kátur með það. Það er ekki hægt að vera á betri stað í heiminum til að taka frí."
Mest lesið Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Viðskipti innlent Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Viðskipti innlent Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Viðskipti innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Innkalla pastaskeiðar úr plasti Neytendur Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Viðskipti innlent Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Hver er munurinn á séreign og samtryggingu? Óboðlegt að sitja undir íþyngjandi regluverki en njóta ekki ágóðans Ferðaþjónusturisar stefna á sameiningu Ráðinn nýr forstöðumaður hjá Origo Vonar að frestun fundarins marki stefnubreytingu „Loftslagsbanki“ veitir Veitum fimmtán milljarða króna lán Fríður nýr mannauðs- og gæðastjóri Lyfja og heilsu Pavel í baðstofubransann Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Sjá meira