Innlent

Jóhanna á leið til Chicago

Forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, fer um helgina til Chicago þar sem haldinn verður fundur leiðtoga NATO ríkjanna. Í sendinefnd Íslands eru utanríkisráðherra, fastafulltrúi Íslands gagnvart NATO, og embættismenn frá forsætis- og utanríkisráðuneytum.

Leiðtogarnir funda einnig með þátttökuríkjum í aðgerðum í Afganistan, svo og samstarfsríkjum bandalagsins, segir í tilkynningu frá ráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×