Handbolti

Arnór Þór og félagar á toppinn

Arnór Þór Gunnarsson.
Arnór Þór Gunnarsson.
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í þýska liðinu Bergischer komust í dag á topp þýsku B-deildarinnar í handknattleik.

Bergischer vann þá öruggan sigur, 34-26, á Bittenfeld á heimavelli.

Arnór átti ágætan leik í liði Bergischer og skoraði þrjú mörk.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×