Mótinu í New York frestað um ár Birgir Þór Harðarson skrifar 24. október 2012 17:30 Það verður víst ekki á næsta ári sem Formúlu-bílar fá að aka um stræti Jesey City. nordicphotos/afp Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía Formúla Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport Eddie Jordan látinn Formúla 1 „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía
Formúla Mest lesið Er betra fyrir Ísland að vinna eða tapa? Fótbolti Steini stendur með stráknum: „Hann er mjög vel upp alinn“ Fótbolti Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Enski boltinn Slakir vellir ógna öryggi kvenkyns leikmanna Fótbolti Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Körfubolti Sjö leikmenn Íslands á hálum ís Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti leikur Íslands undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar Sport Eddie Jordan látinn Formúla 1 „Myndi ekki einu sinni segja að þetta hafi verið draumur" Fótbolti „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Handbolti Fleiri fréttir Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira