Mótinu í New York frestað um ár Birgir Þór Harðarson skrifar 24. október 2012 17:30 Það verður víst ekki á næsta ári sem Formúlu-bílar fá að aka um stræti Jesey City. nordicphotos/afp Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía Formúla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það verður ekki keppt í New Jersey á næsta ári eins og ráðgert var. Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, og Leo Hindery mótshaldari hafa staðfest þetta en undirbúningur vestra er á eftir áætlun. Kappaksturinn mun þó fara fram ári síðar og verður gert ráð fyrir honum á dagatali Formúlu 1-kappakstursins árið 2014. Nú hefur því opnast pláss fyrir annan kappakstur á dagatali næsta árs. Ecclestone segist hins vegar ekki vera viss um að nýtt mót verði látið fylla í skarðið. Það gæti því vel farið svo að aðeins nítján mót verði á dagskránni í stað tuttugu eins og í ár. „Þeir áttuðu sig bara of seint," sagði alráðurinn. Tímabilið á næsta ári hefst því, að öllu óbreyttu í Melbourne í Ástralíu í mars og því lýkur í Brasilíu í lok nóvember. 17. mars - Ástralía 24. mars - Malasía 14. apríl - Kína 21. apríl - Barein 12. maí - Spánn 26. maí - Mónakó 9. júní - Kanada 16. júní - (laus dagsetning) 30. Júní - Bretland 14. júlí - Þýskaland 28. júlí - Ungverjaland 25. ágúst - Belgía 8. september - Ítalía 22. september - Singapúr 6. október - Kórea 13. október - Japan 27. október - Indland 3. nóvember – Abú Dhabi 17. nóvember – Bandaríkin (Austin) 24. nóvember - Brasilía
Formúla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira