Innlent

Ríkisstjórnin "sú versta í sögunni"

Núverandi ríkisstjórn er sú versta í sögunni og hafa kjör allra þjóðfélagshópa versnað á undanförnum árum, segir meðal annars í ályktun málefnaþings Sambands ungra Sjálfstæðismanna sem lauk á Akureyri í gærkvöldi.

Þeir vilja meðal annars að stjórnmálamönnum verði settar þröngar efnahagslegar skorður , þannig að þeir geti ekki farið fram úr ákveðnum mörkum, afturkalla allar skattahækkanir og gera fjárlög til nokkurra ára fram í tímann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×