Signý: Heiður að vinna stigameistaratitilinn Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 2. september 2012 18:25 "Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012. Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
"Það er heiður að vinna stigameistaratitilinn og sýnir að ég var stöðug í keppnisgolfinu í sumar,“ sagði Signý Arnórsdóttir úr Keili eftir að hún tryggði sér stigameistaratitilinn á Eimskipsmótaröðinn í golfi í dag á Grafarholtsvelli. Signý endaði í þriðja sæti á Símamótinu sem lauk í dag en hún varð Íslandsmeistari í holukeppni á þessu tímabili. "Það sem stendur upp úr er að hafa unnið Íslandsmótið í holukeppni og hafa náð stigameistaratitlinum. Það neikvæða var að ég var ekki að slá nógu vel seinni part sumars og það kom í veg fyrir að ég næði að sigra á fleiri mótum. Að undanförnu hef ég verið að vinna í því að breyta og bæta sveifluna mína og ég vona að það sé allt saman á réttri leið.“ Signý mun dvelja hér á landi við æfingar í vetur og hún stefnir á að koma sterk til leiks á næsta ári. "Ég ætla að æfa vel í Hraunkoti í vetur og líkamlegi þátturinn verður þar ofarlega á blaði. Ég verð í leikfimi hjá Gauta Grétarssyni sjúkraþjálfara – sérhannað fyrir kylfinga, og ég hef mikla trú á því,“ sagði Signý Arnórsdóttir stigameistarinn á Eimskipsmótaröðinni árið 2012.
Golf Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira