Woods fyrstur yfir 100 milljónir dollara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2012 16:00 Nordic Photos / Getty Images Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa. Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods varð í gær fyrsti maðurinn sem þénar yfir 100 milljónir dollara á PGA-mótaröðinni bandarísku. Woods endaði í þriðja sæti á Deutsche Bank-mótinu sem skilaði honum 544 þúsund dollara í kassann. Þar með komst hann yfir 100 milljónir dollara á ferlinum og er hann fyrsti maðurinn í sögunni sem afrekar það. Phil Mickelson er næstur á listanum með tæpar 67 milljónir og er því talsvert á eftir Woods. Rory McIlroy bar sigur úr býtum á mótinu en Woods spilaði á 66 höggum á lokadeginum og var tveimur höggum á eftir Norður-Íranum. „Ég hef ekki unnið jafn mörg mót og Sam Snead gerði á sínum tíma en þá var öldin önnur," sagði Woods í gær en Snead vann á sínum tíma 82 PGA-mót. Woods er með 74 sigra til þessa.
Golf Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira