„Hinu opinbera engin takmörk sett þegar kemur að sköttum“ BBI skrifar 9. ágúst 2012 19:43 Mynd/Stefán Karlsson Aflahæstu strandveiðibátar landsins í sumar lönduðu afla að verðmæti um 8,6 milljóna króna hver á tímabilinu. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir afar misjafnt hve stóran hlut af verðmætinu sjómennirnir fái í sinn hlut. Meðalverð á öllum handfæraafla í sumar var 288 kr. pr. kg. samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu fiskmarkaða. Hér er miðað við þá tölu þó samsetning afla geti verið misjöfn og meðal verðið spannað frá 260 kr. upp í 320 kr. Aflahæstu bátarnir voru með um og yfir 30 tonn. Miðað við meðalverðið eru 30 tonn 8,64 milljóna króna virði. Arthur Bogason, formaður Landssambands Smábátaeigenda, segir misjafnt hve hátt hlutfall af þessum upphæðum rennur til sjómannanna. „Sumir eiga bátana sína skuldlausa. Sumir eiga þá í algerri skuld," segir hann. Af þvíleiðir að einhverjir sjómenn borga sér engin laun meðan þeir láta bátinn borga sig upp meðan aðrir borga sér góð laun. Hann segir algengast að strandveiðimenn fari einir á hverjum bát í róðra. Arthur minnir einnig á að strandveiðimenn greiði margs konar opinber gjöld og því rennur verðmæti aflans ekki óskipt til þeirra. „Þeir borga auðlindagjald, tæpar 10 kr. á kílóið. Svo borga þeir hafnargjöld. Auk þess ýmiss konar þjónustugjöld sem geta verið 7% af aflaverðmæti. Og margt fleira," segir hann. „Hinu opinbera eru engin takmörk sett þegar kemur að opinberum gjöldum og sköttum.“ Tengdar fréttir Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Aflahæstu strandveiðibátar landsins í sumar lönduðu afla að verðmæti um 8,6 milljóna króna hver á tímabilinu. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir afar misjafnt hve stóran hlut af verðmætinu sjómennirnir fái í sinn hlut. Meðalverð á öllum handfæraafla í sumar var 288 kr. pr. kg. samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu fiskmarkaða. Hér er miðað við þá tölu þó samsetning afla geti verið misjöfn og meðal verðið spannað frá 260 kr. upp í 320 kr. Aflahæstu bátarnir voru með um og yfir 30 tonn. Miðað við meðalverðið eru 30 tonn 8,64 milljóna króna virði. Arthur Bogason, formaður Landssambands Smábátaeigenda, segir misjafnt hve hátt hlutfall af þessum upphæðum rennur til sjómannanna. „Sumir eiga bátana sína skuldlausa. Sumir eiga þá í algerri skuld," segir hann. Af þvíleiðir að einhverjir sjómenn borga sér engin laun meðan þeir láta bátinn borga sig upp meðan aðrir borga sér góð laun. Hann segir algengast að strandveiðimenn fari einir á hverjum bát í róðra. Arthur minnir einnig á að strandveiðimenn greiði margs konar opinber gjöld og því rennur verðmæti aflans ekki óskipt til þeirra. „Þeir borga auðlindagjald, tæpar 10 kr. á kílóið. Svo borga þeir hafnargjöld. Auk þess ýmiss konar þjónustugjöld sem geta verið 7% af aflaverðmæti. Og margt fleira," segir hann. „Hinu opinbera eru engin takmörk sett þegar kemur að opinberum gjöldum og sköttum.“
Tengdar fréttir Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50 Mest lesið Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Algeng meiðsli fótboltamanna kveikjan að appinu sem hún þróaði Atvinnulíf Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50