„Hinu opinbera engin takmörk sett þegar kemur að sköttum“ BBI skrifar 9. ágúst 2012 19:43 Mynd/Stefán Karlsson Aflahæstu strandveiðibátar landsins í sumar lönduðu afla að verðmæti um 8,6 milljóna króna hver á tímabilinu. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir afar misjafnt hve stóran hlut af verðmætinu sjómennirnir fái í sinn hlut. Meðalverð á öllum handfæraafla í sumar var 288 kr. pr. kg. samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu fiskmarkaða. Hér er miðað við þá tölu þó samsetning afla geti verið misjöfn og meðal verðið spannað frá 260 kr. upp í 320 kr. Aflahæstu bátarnir voru með um og yfir 30 tonn. Miðað við meðalverðið eru 30 tonn 8,64 milljóna króna virði. Arthur Bogason, formaður Landssambands Smábátaeigenda, segir misjafnt hve hátt hlutfall af þessum upphæðum rennur til sjómannanna. „Sumir eiga bátana sína skuldlausa. Sumir eiga þá í algerri skuld," segir hann. Af þvíleiðir að einhverjir sjómenn borga sér engin laun meðan þeir láta bátinn borga sig upp meðan aðrir borga sér góð laun. Hann segir algengast að strandveiðimenn fari einir á hverjum bát í róðra. Arthur minnir einnig á að strandveiðimenn greiði margs konar opinber gjöld og því rennur verðmæti aflans ekki óskipt til þeirra. „Þeir borga auðlindagjald, tæpar 10 kr. á kílóið. Svo borga þeir hafnargjöld. Auk þess ýmiss konar þjónustugjöld sem geta verið 7% af aflaverðmæti. Og margt fleira," segir hann. „Hinu opinbera eru engin takmörk sett þegar kemur að opinberum gjöldum og sköttum.“ Tengdar fréttir Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Aflahæstu strandveiðibátar landsins í sumar lönduðu afla að verðmæti um 8,6 milljóna króna hver á tímabilinu. Formaður Landssambands smábátaeigenda segir afar misjafnt hve stóran hlut af verðmætinu sjómennirnir fái í sinn hlut. Meðalverð á öllum handfæraafla í sumar var 288 kr. pr. kg. samkvæmt upplýsingum frá Reiknistofu fiskmarkaða. Hér er miðað við þá tölu þó samsetning afla geti verið misjöfn og meðal verðið spannað frá 260 kr. upp í 320 kr. Aflahæstu bátarnir voru með um og yfir 30 tonn. Miðað við meðalverðið eru 30 tonn 8,64 milljóna króna virði. Arthur Bogason, formaður Landssambands Smábátaeigenda, segir misjafnt hve hátt hlutfall af þessum upphæðum rennur til sjómannanna. „Sumir eiga bátana sína skuldlausa. Sumir eiga þá í algerri skuld," segir hann. Af þvíleiðir að einhverjir sjómenn borga sér engin laun meðan þeir láta bátinn borga sig upp meðan aðrir borga sér góð laun. Hann segir algengast að strandveiðimenn fari einir á hverjum bát í róðra. Arthur minnir einnig á að strandveiðimenn greiði margs konar opinber gjöld og því rennur verðmæti aflans ekki óskipt til þeirra. „Þeir borga auðlindagjald, tæpar 10 kr. á kílóið. Svo borga þeir hafnargjöld. Auk þess ýmiss konar þjónustugjöld sem geta verið 7% af aflaverðmæti. Og margt fleira," segir hann. „Hinu opinbera eru engin takmörk sett þegar kemur að opinberum gjöldum og sköttum.“
Tengdar fréttir Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50 Mest lesið Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Neytendur Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Neytendur „Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Samstarf Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Sjá meira
Aflahæstu strandveiðibátarnir með tugi tonna Aflahæstu strandveiðibátar landsins hafa landað um og yfir 30 tonnum af fiski í sumar. Meðalafli þeirra í róðri er talsvert misjafn, en hjá 20 efstu bátunum er hann frá 650 kílóum upp í 886 kíló af óslægðum afla, þ.e. þegar ekki er búið að hreinsa innyflin innan úr fiskunum. 8. ágúst 2012 20:50
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent
Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Viðskipti innlent