Enn rignir í Þýskalandi - Maldonado fljótastur 20. júlí 2012 13:42 Scumacher endaði í dekkjaveggnum og eyðilagði bílinn. nordicphotos/afp Pastor Maldonado á Williams-bíl var fljótastur um Hockenheim brautina í Þýskalandi á seinni æfingum fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á sunnudaginn. Það ringdi enn í Þýskalandi þegar seinni æfingar dagsins hófust í hádeginu og setti strik í reikninginn fyrir keppnisliðin. Gert er ráð fyrir enn meiri rigningu á morgun þegar laugardagsæfingar fara fram og tímataka fyrir kappaksturinn. Liðin hafa ekki getað safnað þeim upplýsingum um brautina sem þau þurfa fyrir kappaksturinn verði brautin þurr á sunnudaginn. Takmarkaðar upplýsingar liðanna veit hins vegar á gott fyrir áhugamenn því kappaksturinn gæti reynst viðburðaríkur og óvæntur. Rigningin kom ekki í veg fyrir að ökumenn óku marga hringi. Brautin var þétt setin alla æfinguna. Undir lok hennar, þegar ökumenn þóttust vissir um hvar takmörkin lægju, fóru menn að aka útaf. Michael Schumacher var einn þeirra en hann fór of utarlega þegar hann kom út úr beygju 12, Mobil 1-beygjunni, með þeim afleiðingum að hann endaði í dekkjaveggnum. Æfingar fyrir þýska kappaksturinn halda áfram klukkan níu í fyrramálið og tímatökurnar eru klukkan 12:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pastor Maldonado á Williams-bíl var fljótastur um Hockenheim brautina í Þýskalandi á seinni æfingum fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á sunnudaginn. Það ringdi enn í Þýskalandi þegar seinni æfingar dagsins hófust í hádeginu og setti strik í reikninginn fyrir keppnisliðin. Gert er ráð fyrir enn meiri rigningu á morgun þegar laugardagsæfingar fara fram og tímataka fyrir kappaksturinn. Liðin hafa ekki getað safnað þeim upplýsingum um brautina sem þau þurfa fyrir kappaksturinn verði brautin þurr á sunnudaginn. Takmarkaðar upplýsingar liðanna veit hins vegar á gott fyrir áhugamenn því kappaksturinn gæti reynst viðburðaríkur og óvæntur. Rigningin kom ekki í veg fyrir að ökumenn óku marga hringi. Brautin var þétt setin alla æfinguna. Undir lok hennar, þegar ökumenn þóttust vissir um hvar takmörkin lægju, fóru menn að aka útaf. Michael Schumacher var einn þeirra en hann fór of utarlega þegar hann kom út úr beygju 12, Mobil 1-beygjunni, með þeim afleiðingum að hann endaði í dekkjaveggnum. Æfingar fyrir þýska kappaksturinn halda áfram klukkan níu í fyrramálið og tímatökurnar eru klukkan 12:00 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira