Guðrún Brá og Ragnar Már Íslandsmeistarar unglinga í höggleik 22. júlí 2012 17:26 Guðrún Brá og Ragnar Már með verðlaun sín. Mynd/GSÍmyndir.net Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, Ragnhildur Kristinsdóttir GR, Saga Traustadóttir GR og Ragnar Már Garðarsson GKG urðu í dag Íslandsmeistarar í flokkum sínum á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór á Kiðjabergsvelli um helgina. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK varði Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra í flokki 17-18 ára stúlkna. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 229 höggum og vann með þriggja högga mun. Guðrún Brá setti glæsilegt vallarmet af bláum teigum á fyrsta keppnisdegi. Eldra metið bætti hún um tvö högg en hún lék á 69 höggum. Í öðru sæti varð Anna Sólveig Snorradóttir GK en Anna lék á 232 höggum. Í þriðja sæti varð Guðrún Pétursdóttir GR á 233 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir GR varð Íslandsmeistari í flokki telpna 15-16 ára. Ragnhildur lék á 234 höggum eða 21 yfir pari. Í öðru sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir GK á 242 höggum eða 29 yfir pari. Í þriðja sæti varð Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG á 249 höggum eða 36 yfir pari. Saga Traustadóttir GR varð Íslandsmeistari í stelpnaflokki 14 ára og yngri, hún lék á 250 höggum eða 47 yfir pari. Önnur varð Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR á 261 höggi eða 48 yfir pari. Í þriðja sæti varð Eva Karen Björnsdóttir GR á 262 höggum eða 49 yfir pari. Ragnar Már Garðarsson varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17-18 ára. Ragnar lék á 224 höggum eða 11 yfir pari. Eann fékk fugla á þremur síðustu holunum og vann með eins högga mun. Í öðru sæti varð Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Bjarki Pétursson GB, á 225 höggum eða 12 yfir pari. Í þriðja sæti varð Emil Þór Ragnarsson GKG á 232 höggum eða 19 höggum yfir pari. Leik er ólokið í flokki drengja 14 ára og yngri annars vegar og flokki 15-16 ára drengja hins vegar. Óhætt er að segja að veðrið hafi sett svip sinn á mótið en keppendur fengu allar gerði af veðri allt frá sól og sumaryl yfir í krappa haustlægð með roki og rigningu.Stúlkur 17-18 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 69/ 76/ 84 = 229 +16 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 84 = 232 +19 3 Guðrún Pétursdóttir GR, 73/ 76/ 84 = 233 +20Telpur 15-16 ára. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77/ 78/ 79 = 234 +21 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 81 = 242 +29 3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG, 88/ 78/ 83 = 249 +36Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78 / 87 = 250 +37 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, 86 / 87/ 88 = 261 +48 3 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 93 =262 +49Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson GKG, 74/ 71/ 79 = 224 +11 2 Bjarki Pétursson GB, 78/ 71/ 76 = 225 +12 3 Emil Þór Ragnarsson GKG, 75/ 78/ 79 = 232 +19 Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15 Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, Ragnhildur Kristinsdóttir GR, Saga Traustadóttir GR og Ragnar Már Garðarsson GKG urðu í dag Íslandsmeistarar í flokkum sínum á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fór á Kiðjabergsvelli um helgina. Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK varði Íslandsmeistaratitilinn frá því í fyrra í flokki 17-18 ára stúlkna. Guðrún Brá lék hringina þrjá á 229 höggum og vann með þriggja högga mun. Guðrún Brá setti glæsilegt vallarmet af bláum teigum á fyrsta keppnisdegi. Eldra metið bætti hún um tvö högg en hún lék á 69 höggum. Í öðru sæti varð Anna Sólveig Snorradóttir GK en Anna lék á 232 höggum. Í þriðja sæti varð Guðrún Pétursdóttir GR á 233 höggum. Ragnhildur Kristinsdóttir GR varð Íslandsmeistari í flokki telpna 15-16 ára. Ragnhildur lék á 234 höggum eða 21 yfir pari. Í öðru sæti varð Sara Margrét Hinriksdóttir GK á 242 höggum eða 29 yfir pari. Í þriðja sæti varð Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG á 249 höggum eða 36 yfir pari. Saga Traustadóttir GR varð Íslandsmeistari í stelpnaflokki 14 ára og yngri, hún lék á 250 höggum eða 47 yfir pari. Önnur varð Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR á 261 höggi eða 48 yfir pari. Í þriðja sæti varð Eva Karen Björnsdóttir GR á 262 höggum eða 49 yfir pari. Ragnar Már Garðarsson varð Íslandsmeistari í flokki pilta 17-18 ára. Ragnar lék á 224 höggum eða 11 yfir pari. Eann fékk fugla á þremur síðustu holunum og vann með eins högga mun. Í öðru sæti varð Íslandsmeistarinn frá því í fyrra, Bjarki Pétursson GB, á 225 höggum eða 12 yfir pari. Í þriðja sæti varð Emil Þór Ragnarsson GKG á 232 höggum eða 19 höggum yfir pari. Leik er ólokið í flokki drengja 14 ára og yngri annars vegar og flokki 15-16 ára drengja hins vegar. Óhætt er að segja að veðrið hafi sett svip sinn á mótið en keppendur fengu allar gerði af veðri allt frá sól og sumaryl yfir í krappa haustlægð með roki og rigningu.Stúlkur 17-18 ára. 1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK, 69/ 76/ 84 = 229 +16 2 Anna Sólveig Snorradóttir GK, 73/ 75/ 84 = 232 +19 3 Guðrún Pétursdóttir GR, 73/ 76/ 84 = 233 +20Telpur 15-16 ára. 1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR, 77/ 78/ 79 = 234 +21 2 Sara Margrét Hinriksdóttir GK, 81/ 80/ 81 = 242 +29 3 Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG, 88/ 78/ 83 = 249 +36Stelpur 14 ára og yngri 1 Saga Traustadóttir GR, 85/ 78 / 87 = 250 +37 2 Gerður Hrönn Ragnarsdóttir GR, 86 / 87/ 88 = 261 +48 3 Eva Karen Björnsdóttir GR, 84/ 85/ 93 =262 +49Piltar 17-18 ára 1 Ragnar Már Garðarsson GKG, 74/ 71/ 79 = 224 +11 2 Bjarki Pétursson GB, 78/ 71/ 76 = 225 +12 3 Emil Þór Ragnarsson GKG, 75/ 78/ 79 = 232 +19
Golf Tengdar fréttir Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15 Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Sjá meira
Guðrún Brá og Ragnar Már leiða fyrir lokadaginn á Íslandsmóti unglinga Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Ragnar Már Garðarsson úr GKG hafa forystu fyrir lokahringinn á Íslandsmóti unglinga í höggleik en leikið er á Kiðjabergsvelli. Keppendur voru ræstir út snemma í morgun vegna slæmrar veðurspár og náðu flestir keppendur að ljúka leik við sómasamleg veðurskilyrði. 21. júlí 2012 22:15
Guðrún Brá bætti vallarmetið á Kiðjabergsvelli Í dag var leikin fyrsti hringurinn af þremur á Íslandsmóti unglinga en leikið er á Kiðjabergsvelli við frábærar aðstæður. Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða 2 höggum undir pari vallar. Hallgrímur Júlíusson úr GV er efstur í 17-18 ára flokki pilta en hann lék á einu höggi yfir pari eða 72 höggum. 20. júlí 2012 19:30