Hamilton vann ungverska kappaksturinn Birgir Þór Harðarson skrifar 29. júlí 2012 13:57 Hamilton ók stórkoslega í Ungverjalandi og kom í mark á undan Lotus-bílunum tveimur. nordicphotos/afp Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september. Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton leiddi ungverska kappaksturinn frá ræsingu og kom fyrstur yfir marklínuna nú rétt í þessu. Kimi Raikkönen ók frábærlega og endaði annar eftir að hafa sett þónokkra pressu á Lewis undir lok kappakstursins. Fernando Alonso jók forystu sína í heimsmeistarakeppninni því hann kom í mark í fimmta sæti á undan Mark Webber sem endaði áttundi. Hamilton hefur nú unnið ungverska kappaksturinn þrjú ár í röð. McLaren-bíllinn leit rosalega vel út alla helgina og Lewis hafði yfirhöndina allan tímann. Lotus-bíll Kimi Raikkönen leitt einnig vel út. Kimi ræsti fimmti en með frábærri keppisáætlun koms hann fram úr Button, Vettel og liðsfélaga sínum Romain Grosjean sem ræsti í öðru sæti. Grosjean var í öðru sæti framan af og leit út fyrir að geta ógnað Hamilton. Hann endaði þó í þriðja sæti eftir að hafa stútað dekkjunum um miðbik mótsins. Formúla eitt fer nú í mánaðarlangt frí. Næsti kappakstur er í Belgíu 2. september.
Formúla Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira