Hermann fær fyrsta almennilega sumarfríið í 18 ár BBI skrifar 11. júlí 2012 13:11 Hermann Guðmundsson Mynd/Stefán Karlsson Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, vissi ekki að til stæði að segja honum upp. Hann fékk uppsagnabréf í morgun. „Það leið ekkert yfir mig," segir hann. „Þetta er bara eitthvað sem allir forstjórar þurfa að búa við. Það eru nýlega búnar að eiga sér stað eignabreytingar í félaginu og þá er þetta alltaf hlutur sem getur fylgt í kjölfarið." Hermann fullyrðir að stjórnendur N1 hafi ekki verið ósáttir við störf hans. „Félagið mun sennilega skila methagnaði bæði í 6 mánaða uppgjöri og 12 mánaða uppgjöri á þessu ári," segir hann og gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann skilur við félagið. Fyrir um þrjátíu dögum var gengið frá kaupum Framtakssjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á stórum hluta félagsins af Arion banka. Þar með komu nýir eignarhaldsaðilar inn í félagið og þeim fylgja breytingar. Við starfi Hermanns tekur Eggert Benedikt Guðmundsson sem er fráfarandi formaður útgerðarfélagsins HB Granda. Hermann er mjög ánægður með eftirmann sinn. „Þetta er úrvalsmaður," segir hann og telur félagið mjög heppið með mann. Auk forstjóraskiptanna eru fyrirhugaðar breytingar á stjórn félagsins. Á morgun verður haldinn hluthafafundur þar sem breytingar á stjórn verða ræddar. Að sögn Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarmanns félagsins, mun stjórnarformaðurinn Jóhann Hjartarson hætta og Helgi Magnússon, frá Lífeyrissjóði Verslunarmanna, koma nýr inn. Hermann segir að nú taki við langt og gott sumarfrí í fyrsta sinn í 18 ár. „Ég er mjög kátur með það. Það er ekki hægt að vera á betri stað í heiminum til að taka frí." Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira
Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, vissi ekki að til stæði að segja honum upp. Hann fékk uppsagnabréf í morgun. „Það leið ekkert yfir mig," segir hann. „Þetta er bara eitthvað sem allir forstjórar þurfa að búa við. Það eru nýlega búnar að eiga sér stað eignabreytingar í félaginu og þá er þetta alltaf hlutur sem getur fylgt í kjölfarið." Hermann fullyrðir að stjórnendur N1 hafi ekki verið ósáttir við störf hans. „Félagið mun sennilega skila methagnaði bæði í 6 mánaða uppgjöri og 12 mánaða uppgjöri á þessu ári," segir hann og gæti ekki verið ánægðari með hvernig hann skilur við félagið. Fyrir um þrjátíu dögum var gengið frá kaupum Framtakssjóðsins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna á stórum hluta félagsins af Arion banka. Þar með komu nýir eignarhaldsaðilar inn í félagið og þeim fylgja breytingar. Við starfi Hermanns tekur Eggert Benedikt Guðmundsson sem er fráfarandi formaður útgerðarfélagsins HB Granda. Hermann er mjög ánægður með eftirmann sinn. „Þetta er úrvalsmaður," segir hann og telur félagið mjög heppið með mann. Auk forstjóraskiptanna eru fyrirhugaðar breytingar á stjórn félagsins. Á morgun verður haldinn hluthafafundur þar sem breytingar á stjórn verða ræddar. Að sögn Margrétar Guðmundsdóttur, stjórnarmanns félagsins, mun stjórnarformaðurinn Jóhann Hjartarson hætta og Helgi Magnússon, frá Lífeyrissjóði Verslunarmanna, koma nýr inn. Hermann segir að nú taki við langt og gott sumarfrí í fyrsta sinn í 18 ár. „Ég er mjög kátur með það. Það er ekki hægt að vera á betri stað í heiminum til að taka frí."
Mest lesið Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Viðskipti innlent Mannauðsmál lögreglunnar: Ljótu málin taka á Atvinnulíf Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Sjá meira