Kjósum nýjan forseta Sigrún Gunnarsdóttir skrifar 26. júní 2012 12:00 Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. Ábyrgð okkar er að velja forseta samkvæmt bestu upplýsingum sem völ er á og samkvæmt sannfæringu okkar. Upplýsingar um Gamla Ísland blasa við og einkennast af glansmynd sem féll og stærilæti sem var dýrkeypt. Nýja Ísland getur byggst með raunverulegum lífsgæðum, hófsemd og lífsgleði. Við þekkjum Gamla Ísland af gömlum hugmyndum og gömlum andlitum. Við þurfum nýjar hugmyndir og ný andlit. Niðurstaða forsetakosninganna næsta laugardag endurspeglar vilja okkar. Niðurstaða kosninganna er á ábyrgð okkar kjósenda. Ábyrgð okkar er að velja forseta fyrir nýja tíma. Kjósum nýjan forseta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Skoðun Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Sjá meira
Eftir fáeina daga höfum við val og getum kosið nýjan forseta. Við erum alltaf stolt af landinu okkar, Nýja Íslandi og Gamla Ísandi en miðað við allt og allt hljómar samt Nýja Ísland betur. Kosningaréttur er einn dýrmætasti réttur okkar. Kosningaréttur er frelsi og þess vegna fylgir honum líka ábyrgð. Ábyrgð okkar er að velja forseta samkvæmt bestu upplýsingum sem völ er á og samkvæmt sannfæringu okkar. Upplýsingar um Gamla Ísland blasa við og einkennast af glansmynd sem féll og stærilæti sem var dýrkeypt. Nýja Ísland getur byggst með raunverulegum lífsgæðum, hófsemd og lífsgleði. Við þekkjum Gamla Ísland af gömlum hugmyndum og gömlum andlitum. Við þurfum nýjar hugmyndir og ný andlit. Niðurstaða forsetakosninganna næsta laugardag endurspeglar vilja okkar. Niðurstaða kosninganna er á ábyrgð okkar kjósenda. Ábyrgð okkar er að velja forseta fyrir nýja tíma. Kjósum nýjan forseta.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar