Gengi krónunnar hefur verið að styrkjast aðeins að undanförnu og er það einkum vegna aukins gjaldeyrisinnstreymis vegna ferðamanna eins og ætíð gerist á þessum árstíma.
Dagurinn í gær var stærsti einstaki ferðamannadagurinn í sögu landsins þegar um 16.000 ferðamenn komu til landsins með fjórum skemmtiferðaskipum og 40 þotum.
Gengisvístalan er komin niður í 219 stig en hún fór hæst í rúmlega 230 stig í mars s.l. þegar gengið var hvað veikast í ár.
Evran er komin niður í tæpar 158 krónur, dollarinn er í rúmum 125 krónum og danska krónan kostar nú rúma 21 krónu.
Ferðamannastraumurinn styrkir gengi krónunnar

Mest lesið


Engin U-beygja hjá Play
Viðskipti innlent

Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent


Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið
Viðskipti innlent

Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða
Viðskipti innlent

Hætta við yfirtökuna
Viðskipti innlent

Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig
Viðskipti innlent

„Ávísun á ánægjuleg viðskipti“
Samstarf

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent