Lífið

Bak við tjöldin með Magdalenu Dubik

Magdalena að störfum.
Magdalena að störfum.
Deriva Jewels is er fimm ára gamalt skartgripamerki frá Hollandi á hraðri uppleið. Hönnuðurinn Dana Smit ákvað að leita til Íslands fyrir næstkomandi auglýsaherferð sína og er óhætt að segja að hún valið gott fólk til verka.

Fyrirsætan, fegurðardrottningin og fiðluleikarinn Magdalena Dubik var valin andlit herferðarinnar og segir hún þetta stærsta verkefnið sitt til þessa. „Þetta var alveg frábær reynsla og ótrúlega skemmtileg. Það var ánægjulegt að fá að vera partur af stóru verkefni sem þessu og fá tækifæri til að vinna með svona miklu fagfólki."



Sjá meira í Lífinu, fylgiblaði Fréttablaðsins í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.