Krónan um 5 til 20 prósentum undir jafnvægisraungengi 13. apríl 2012 11:30 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að krónan sé nú um 5-20% undir jafnvægisraungengi. Þetta merkir að litið til lengri tíma gæti raungengi krónunnar hækkað, þar sem hún er vanmetin, og þá annað hvort eða hvorutveggja með því að nafngengi krónu hækkar og/eða að verðbólgan og launahækkanir verði meiri en í helstu viðskiptalöndunum. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. AGS bendir á að litið til skemmri tíma þurfi að taka tillit til þeirra áhrifa sem afnám gjaldeyrishafta gæti haft á gengisþróunina. Að mati sjóðsins er líklegt er að það auki þrýsting til lækkunar á gengi krónunnar í bráð, ekki síst í ljósi þess hvað erlendir og innlendir fjárfestar hafa lengi verið fastir innan haftanna. Þessu til viðbótar eru innlendir aðilar með takmarkaðar eða engar erlendar tekjur að greiða niður erlendar skuldir og gæti það einnig aukið þrýsting til lækkunar á krónunni til skemmri tíma. AGS er þannig ekkert sérstaklega bjartsýnn á þróun krónunnar næsta kastið þó svo að þeir telji að hún sé undirverðlögð. Kemur þetta fram í skýrslu sjóðsins um stöðu íslenska hagkerfisins sem sjóðurinn birti í gær. AGS bendir á að veik staða krónunnar endurspeglast í sterkri samkeppnisstöðu sögulega séð metið út frá stöðu raungengisins. Raungengið lækkaði um 50% við hrunið og er það enn lágt sögulega séð þó svo að það hafi að hluta komið til baka vegna meiri verðbólgu hér en í helstu viðskiptalöndunum og vegna þess að launahækkanir hafa verið umtalsvert meiri en í nálægum löndum. Bendir AGS á að lágt raungengi hafi farið saman með miklum bata í utanríkisviðskiptum þar sem mikill halli á vöru- og þjónustujöfnuði hafi snúist í afgang. AGS segir að það sé mikilvæg trygging gegn óhóflegu flökti í krónunni að sveigjanleikinn sé talsverður í áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta. Sveigjaleiki þessi gefur að mati sjóðsins svigrúm til að hægja á afnámi þeirra ef skilyrðin séu ekki hagstæð. Segir sjóðurinn að þörf sé á að fara hægt og varlega í afrám gjaldeyrishaftanna. Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur að krónan sé nú um 5-20% undir jafnvægisraungengi. Þetta merkir að litið til lengri tíma gæti raungengi krónunnar hækkað, þar sem hún er vanmetin, og þá annað hvort eða hvorutveggja með því að nafngengi krónu hækkar og/eða að verðbólgan og launahækkanir verði meiri en í helstu viðskiptalöndunum. Þetta kemur fram í morgunkorni Íslandsbanka. AGS bendir á að litið til skemmri tíma þurfi að taka tillit til þeirra áhrifa sem afnám gjaldeyrishafta gæti haft á gengisþróunina. Að mati sjóðsins er líklegt er að það auki þrýsting til lækkunar á gengi krónunnar í bráð, ekki síst í ljósi þess hvað erlendir og innlendir fjárfestar hafa lengi verið fastir innan haftanna. Þessu til viðbótar eru innlendir aðilar með takmarkaðar eða engar erlendar tekjur að greiða niður erlendar skuldir og gæti það einnig aukið þrýsting til lækkunar á krónunni til skemmri tíma. AGS er þannig ekkert sérstaklega bjartsýnn á þróun krónunnar næsta kastið þó svo að þeir telji að hún sé undirverðlögð. Kemur þetta fram í skýrslu sjóðsins um stöðu íslenska hagkerfisins sem sjóðurinn birti í gær. AGS bendir á að veik staða krónunnar endurspeglast í sterkri samkeppnisstöðu sögulega séð metið út frá stöðu raungengisins. Raungengið lækkaði um 50% við hrunið og er það enn lágt sögulega séð þó svo að það hafi að hluta komið til baka vegna meiri verðbólgu hér en í helstu viðskiptalöndunum og vegna þess að launahækkanir hafa verið umtalsvert meiri en í nálægum löndum. Bendir AGS á að lágt raungengi hafi farið saman með miklum bata í utanríkisviðskiptum þar sem mikill halli á vöru- og þjónustujöfnuði hafi snúist í afgang. AGS segir að það sé mikilvæg trygging gegn óhóflegu flökti í krónunni að sveigjanleikinn sé talsverður í áætlun stjórnvalda um afnám gjaldeyrishafta. Sveigjaleiki þessi gefur að mati sjóðsins svigrúm til að hægja á afnámi þeirra ef skilyrðin séu ekki hagstæð. Segir sjóðurinn að þörf sé á að fara hægt og varlega í afrám gjaldeyrishaftanna.
Mest lesið Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Sjá meira